Vélstjóraritið - 01.07.1936, Side 38
VÉLSTJÓRARITIÐ
30
milliamperraæli fyrir alt að 100 mA
er viðnáiuið 2 Q. Þetta tæki á að nota sem
ampermæli til að mæla strauma alt að 200
amp. og sem voltmæli til að mæla spennu
alt að 300 voltum. Með ’nverju roóti er
þetta hægt?
6.
Slyngirafall (Kompound-) og rafgeymir
__ eru tengdir eins
og myndin sýnir.
Elmkr. rafalsins
115 volt.
ra = 0,015 óhm.
rk = 0,01 —
rm = 16 —
Rafgeymirinn er
60 ker, og í hverju
keri er elmkr. =
1,9 volt; og innra
viðnámið =
0,002 óhm.
Ytra viðnámið er
Ry = 0,5 óhm.
Einn straumana
í rafal og geymi og
í Ry
Allir tengivírar teljast viðnámslausir.
(Til svara eru veittar 4 klukkustundir).
7J
AAAAA
ii-
H-
>0 ke t~.
hans cos <p = 0,8, og nýtni við fulla raun
V = 90%.
1. Hvert er tilfært afl hreyfilsins í wött-
urn?
2. Hve rnörg amper er straumurinn í
hverri taug greinarinnar?
3. Hve gildar þurfa taugar greinarinn-
ar að vera, til þess að ekki tapist í þeim
meíra en 5°/0 af tilfærðu afli hreyfllsins?
4. Hve mörg amper er straumurinn í
hverjum fasa hreyfilsins, ef vefjur hans
eru tengdar í þríhyrning?
5. Hvernig mætti tengja hreyfilinn unr,
svo nota megi hann við 380 volta spennu,
og hve rnörg amper yrði þá straumurinn
í hverjum fasa hans við sömu raun (20 hö)?
2.
A klemmunum A og B er riðspenna. Á
milli klemmanna er tengd, samsíða, spóla
og þéttir. Straumurinn í spólunni er Jx =
5,28 amp, og er horninu <:px á eftir klemmu-
spennunni; cos <px = 0,6. Straumurinn í
þéttinum er J2 = 7,54 amp. og reiknast
þéttirinn viðnámslaus,
Teiknið vektordiagram straumanna. Pinn-
ið með reikningum þríhyrningafræðinnar
strauminn í aðfæislutaugum að klemmun-
um A og B (samsetta strauminn, J) og fas-
vikshornið milli hans og klemmuspenn-
unnar.
Skriflegt próf.
ltafmagnsfræði B. og þríhyrningafræði.
Af eftirfarandi sex verkefnum er próf-
sveinum ætlað að leysa þrjú hin fvrstu
og auk þess eitt hinna eftir frjálsu vali.
1.
Að þrífasa „asynkron“ hreyfli liggur frá
greinispjaldi 150 m. löng grein. Klemmu-
spennan við lireyfilinn er 220 volt. Not-
hæft afl hreyfilsins er 20 hö, raunstuðull
3.
Gerið í aðalatriðum grein fyrir mismun-
inum á „synkron11 og „asynkron“-hreyflum.
4.
Spóla (án járnkjarna) er sett á milli
tveggja klemma með riðspennuna 1000
volt. Tíðnin er 50 rið á sek. Straumurinn
í spólunni er 100 amp. Gefið er ennfrem-
ur, að cos <p = 0,5.
1. Hve rnikið afl notar spólan?