Vélstjóraritið - 01.07.1936, Qupperneq 39
31
VÉLSTJÓRARITIÐ
2. Hvert er riðstraumsviðnám spól-
unnnr?
3. Hve mikið cr „óhmska“ viðnámið?
4. Hve mörg ' volt er sjálfsspans-
spenuan?
5. Ilve stór er sjálfsspansstuðull spól-
unnar?
5.
Sannið regluna Eeff = 4,44 0,nax z f
10^® . (f=tíðni). Segulsvið spennis er gefið
0max = 2,5 10e Maxvell og vafninga-
fjöldi i eftirvafi er 200. Finn elmkr. í eftir
vafi, ef tíðnín er 50.
Hve margir vafningar eru í forvafi. ef
elmkr. þess er 16665 volt? Dreifing reikn-
ast engin,
6.
Sinx • cos x = 0,48. Finnið x.
(Til svara eru veittar 4 klukkustundir).
Vélfræði.
Ger riss af olíuþrýstigangsstilli („servo-
motor“) og ger grein fyrir, hvernig hann
verkar (mismunandi gerðir snælda).
Ljósfræði.
Dæmi I. Kúlumyndaður mattur málm-
þráðslampi hefir meðal Ijósmagn 32 HK0.
Þverskurður kúlunnar er 60 mm.
a) Hve mikill er ljósstraumur lampans?
b) Hve mikil er lýsingarþykktin, þegar
Absorptionsstuðull kúlunnar er 0,8 ?
c) Ljósafkoma og eðlisnotkunin, ef
lampinn notar 40 W.
Dæmi II. Þessi lampi er í miðpunkti
kúlumyndaðrar hvelfingar, og gefur af
sér á innri flöt kúlunnar 4 lux meðal
lýsingu. Hve stór er hvelfingin?
Dæmi III. Þessi lampi er í 1 m hæð
frá hringmyndaðri borðplötu, sem er 1,20
m í þvermál. Hvað er lýsingarmagnið
beint undir lampanum og út á borðrönd?
Dæmi IV. Skrifstofa með hvítum
veggjum, og 7X12 m2 flatarmál, á að
hafa meðallýsingu 60 lux. Kvernig væri
best að raða niður lömpum? Hálfdirekt
ljós. Hæð frá borðplötu upp að ljósi ea.
2,5 m.
Öryggisráðstafanir.
I. Hver eru aðalatriðin fyrir því að
straumrás gegnum líkamann beri með sér
lífshættu?
II. Rafviðnám mannslíkamans og eftir
hverju fer það?
Úrlausnartími 5 klst.
Verkleg rafmagnsfræði.
Af þremur eftirfarandi verkefnum
skulu prófsveinar leysa tvö eftir frjálsu
vali.
1. verkefni: Lýsið því, hvernig farið er
að því að ákveða nýtni rakstraums raðar-
h.reyfils með „pronys“-hömlu. Gerið
tengimynd vélarinnar með mælitækjum
og riss af hömlunni og reiknið út nýtni
vélarinnar, þegar
klemmuspenna vélarinnar er e = 220 volt,
tilfærður straumur er i = 15,7 amp.
snúningshraðinn er n = 1000 sn/mín.,
armur hömlunnar er L=50 cm,
lóðin á hömluskálinni er P = 5,73 kg.
Hömlunni hafði verið stillt í jafnvægi
(afbalanceret) með mótvægi í byrjun til-
raunarinnar.
2. verkefni: I riðstraumsrafstöð (há-
spent þrífasakerfi), þar sem einn rafall
er í gangi, á nú að ræsa annan rafal. og
tengja inn á kerfið til viðbótar og síðan