Vélstjóraritið - 01.07.1936, Blaðsíða 40

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Blaðsíða 40
VÉLSTJÓRARITIÐ 32 að færa yfir á hann nokkurn hluta þess álags, sem á hinum hvíldi. Lýsið því, hvernig þetta fer fram, til- greinið þau mælitæki og önnur áhöld, sem notuð eru við þetta, og gerið lauslega tengimynd, er sýni sambönd þeirra. 3. verkefni: Lýsið „Wheatstons“-brú og gerið grein fyrir því, hvernig hún er not- uð til viðnámsmælinga. (Til úrlausnar þessara verkefna eru veittar fjórar klukkustundir). íslenskur stíll. Úrlausnartími 3 klst. Lýsið einhverjum fögrum stað. SKIFflSMÍÐI 1935 Fullsmíðuð skip á Norðurlöndum. Mótorskip Eimskip * H !© -u Ui © W j Rúm- lestir E -G <u T Tala | Hestöf) Rúm- i lestir É jji -a KO V T. Danmörk 28 91302 121674 13,4 5 5000 5671 11,3 Sviþjóð 27 92998 105189 13,7 4 39250 3261 23,í.i) Noregur 3 10950 13t48 13,8 13 15450 13784 11,5 Finnland 1 400 670 9,0 2 1800 1612 12,5 Samtals 59 186650 240981 24 61500 24328 Um síðustu áramót voru í smíðum í heiminum, að undanteknu Rússlandi, 393 verslunarskip, samtals 1543153 rúmlestir brutto, þar af 214 mótorskip, samtais 897336 rúml. = 58,2%, 167 eimskip, samt. 639369 rúml. = 41,4% og 11 véla- laus, samt. 6248 rúml. = 0,4%. i) öll þessi skip tilheyra sænska hernuin og- eru með túrbinu-vélum; þau eru öll hraðskreið og' gengur eitt þeirra 39 sjómilur á kl.st. VÉLSTJÓRARITIÐ Útgefandi: Vélstjórafélag íslands Ritnefnd: Þorsteinn Loftsson (ritstjóri) Hallgrímur Jónsson Kjartan T. örvar Afgreiðsla á skrifstofu Véistjórafélagsins í Ingólfshvoli. Opin 11—12 og 16 — 18 alla virka daga. Sími 2630 Pósthólf 425 Prentsmiðjan Acta Um síðustu áramót voru í smíðum 538 skipsvélar, þar af 342 mótorar, samtals 840261 hestöfl, 49 eimtúrbínur, samtals 362883 hestöfl, og 147 eimbulluvélar, samt. 224560 hestöfl. Hér eru aðeins taldar þær vélar, sem smíðaðar eru undir umsjón flokkunarfélaga. Á fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi árs voru af nýjum verslunarskipum heimsins 67% mótorskip, miðað við reg. tons. (Samkvæmt Tekn. Tidskr.). VERKFALL í EELGÍU Frá AIOM hefir oss verið skrifað, að yíirmenn á belgiskum skipum liafi gert verkfall. Þessi ákvörðun var tekin eftir að allar samningstilraunir um að fá laun sín og önnur hlunnindi bætt, voru strand- aðar. — Að sjálfsögðu má enginn fé- lagsmaður í Vélstjórafélagi Islands sækja um eða þiggja atvinnu á belgiskum skip- um, meðán verkfallið stendur yfir. Stjórnin.

x

Vélstjóraritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.