Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 3
"XEVYBCrBEKVID Sigmandur Jðisson, er drukknaöi í mannskaöavebrinu mikla 7.-r-8. febrtíar 1925. Kve&ja frá foreldrum og systklnum. l>aÖ er aö vonum saknað margra sveina, er sœrinn kaldur hertók betta ár. Þó flnti sérhver mest til sinna meina ög megi’ í kyrþey brennheit fella tár, má geta nærri’, aö þeir, sem þvilikt reyna, ei þolaö geti’ án harma viökvæm sár. En þó aö margur mætur drengur færi, þá mikla banasáriö hóggviö var, ég efa’, aö nokkur i þeim hóp samt væri er orsök meiri gaf til saknaöar en einmitt þú, minn eisku sonur kæri, ' sem áttir blómskart sannrar manndygöar! Og hver vill lá, þótt lengi sorg mig beygi, svo ljúfum syni’ að veröa’ á bak aö sjá, og sýnist liðiö ljós af minum vegi, f ' þsð ljós, sem æskan jafnvel skærast á; svo viökvæmt hjarta held óg naumast megi af hreinni dygö í nokkru brjósti slá. Og eitt er víst: Þín systkin eiga’ ei síður um sárt aÖ binda eftir missi þinn, fú varst þeim æ svo innilega biíður ög ótal sinnum þerrðir tár af kinn. Þau munu öll, svo lengi’ að æfln líöur, í ljúfri minning geyma bróður sinn. Sú hugsun er þá hollust bótin meina, þótt hérna skildust okkar leiðir fljótt, að þú fórst burt með hjartaö eölishreina og himins ijós þér skein á dauðans nótt. Nú sér þú ekki ógna öldu neina, þars alt er beilagt, friöarsælt og rótt. f Vor hjartans kveðja berst nú ljóss á bárum um beina leið til þín í himininn. Sú von aö mega lífs aö liönum árum þig líta aftur, góði sonur minn! — hún getur dregið sviða bezt úr sárum, já, svölun veitt og þerraö tár af kinn. Jón Þörðarson. hún, heldur og slíkt hið satna alþýða allra lands, til þess vorði hún öll að standa saman i órjúfanlegrl fylklngu, elnn al- þjóðasambandl allra varklýðs- félaga heimsins. Sýnlng Jíóns Þorlellasonar. Fyrsti málari haustsins er kom inn á véttvang og sýnir afla sum- arsins í húsi Listvinafélagsins. Er langur gangur og stríöur upp að háborg íslenzkrar menningar og litt fær vesalingum f óveðrum, nema eldheitir listdýrkendur séu- Eu förin er ekki til einskis. List Jóns Þorleifssonar heflr breyzt mjög til hins betra um margt á siöari árum. Myndir hans prýöir nú allmikil litgleöi, djörfung og listment, en enginn heimaalinn búraháttur. Flestar myndirnar munu mál- aö&r úti og án mikillar yflrlegu. Veitir þaö Þ»im bjartan, hressi legan blæ, svo sem tftt er um >plein- air« list. En oft er fegurðin á yörborðinu; dýpt, formsmyndun í yztu æsar veiður út undan; myndirnar eru of lftt hugsaðar. Að þvi leyti er nokkru meiri veigur í eldri mynd af Eyjafjalla- jökli, þótt óásjálegri sé og daufleg. J. P. heflr ekki farið varhluta af tízkri, erlendri listment, og eru t. d. áhrif Van öogh’s auðsæ í >Vegi í þingvallahrauniv, en í >Helgafelli< áhrif Cózanne’s, — og eru það áhrif í bezta skilningi og engin eftirlíking. Af öðrum mynd- um hans er f’ingvallamyndin nr. Rjól. B. B., aö eins kr. 11,50 bitinn i Kanptélagino. NB Muniö skorna neftóbakiö I 12 einna heilsteyptust aö litassm- stillingu, en >Vestmannaeyjar«, nr. 25, stórfenglegastar að formi. Er þetta góð byrjun á haustvertíö sýninganna. —In. Nætnrlæknlr í nótt er Daníel Fjeldated, Laugavegi 38, sími 1561. Edgar Rice Burroughs: lflltl Tarzen. einu til sultar, me&an hann var að leita i sporunum, sem þöktu gjárbotninn, og rak ósjálfrátt upp væl soltins dýrs. Númi sperti strax eyrun, horfði augnablik á Tarzan, svaraði i sama tón og hljóp af stað suður eftir. Stanzaði það við og við til þess að sjá, hvort Tarzan ksemi á eftir. Apamaðurinn vissi, að ljöniö var að fylgja honum i fæðu. Hann fór þvi á eftir þvi, en hafðl góða gát á, hvort hann hitti ekki fyrir sér slóð félaga sinna. Alt i einu hitti hann á slóð margra manna sama kyns og þess, er verið höfðu með ljónuuum um nóttina, og brátt fann hann þefínn af félögum sinum. Brátt sást slóðin vel. Höfðu þau Berta og Smith-Old- wick gengið samsiða, en menn og ljón höfðu umkringt þau. Apamaðurinn var hissa á þessu, en skildi það ekki til fulls. Gjáin breyttist ekki; þverhnýptir hamrar voru enn á báðar hendur. Hún var sums staðar breið, á öðrum stö&um mjög þröng. Alt i einu hallaði henni meira niður á við. Nú sást móta fyrir gömlum vatnsföllum. Vegurinn varð erfiðari, en þó allgreiðfær, og virtist sums staðar bera vott um, að mannahendur hefðu fjallað um hann. Tarzan var kominn á að gizka fjórðung milu niður eftir gjánni, þegar hann við bugðu á henni sá inn i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.