Alþýðublaðið - 28.09.1925, Blaðsíða 1
IfSJ
Mánuáaglna 28: Sðptember,
226,
Erlenfl iíislej
Khöía, 25. Bept. FB.
Viðtoknr sknldanefndarinnar
frsnsku í Bandarfkjunnm.
Frá Washington er sfmað, að
franska skuldasamningímefndin só
komin til Banáaríkjanna. Blððin
eru nú íramúrakarandi vinveitt
Frökkum, en Borah ðíduDgadeild-
arþingmaour, formaöur utanríkis-
málanef ndar öldungadeildat innar,
heldur því fram af talsveröri hörkUj
a8 Frakkar verði a8 greiða skuldir
sinar aö fullu.
Sparaðir blóðpaningar.
Frá Rómaborg er símaö, ao tals-
verður tekjuafgangur hafl orfJið
síðast liðiö fjáihagsár. Flest blöðin
eru sammála um að þakka þetta
dugnaði Mussolinis (við að pína
skatta út úr alpýöu).
Orygglsmálafundnrinn og
þýzklr þióðernissinnar.
Frá Berlin er símað aö þýzkir
þjóoernissinnar séu hættir and-
róðri sínum gegn fyrirhu&uðum
öryggismálafundi, suropart vegna
þess, aö Luther iíkiskanzlari lof
aði arí fara með Stresemann.
Kvensemi hefnt grimmllega.
Frá New York er símað, að
hvitir menn í ríkinu Missisippi
hafi tekið svertíngja tvo og brent
á báli. Hðfðu svertingjar þessir
gerst djarftækir til hvitra kvenna.
Khörn, 26. sept FB.
Samtðk Jafnaðarmanna innan
Þjóðabanddagslns
Frá Gmi cr síinað, *ð
jafaaðarmannafulltrúar landanna
hafi myndað sérstakan flokk sín
á milll.
ArsfnLdar verkamannaflokks-
ins brezka.
Frá Lundúnum er símað, að
Verílag AlÞýðobrauðgerðarmnar
frá og meo 28. september 1925.
Rúgbrauð, hálf kr. 0,70 Tertur og rúllutertur kr/l,00
Normalbrauð, hálf — 0,70 Jólakökur, ^/a kgi — 1,45
Franskbrauð heil — 0,65 Sódakökur, VB kg. — 1,65
Súr'brauð, heil — 0,45 Rjómakökur — 0,16
Vínarbrauð og bollur — 0,12 Kringlur, Vs kg> — 0,65
Snúðar — 0,10 Skonrok, — — — 0,65
Smákökur — 0,05 Tvíbökur nr. 1 V* kg. — 1,85
Smjörkökur og lengjur — 0,60 — — 2 — — — 1,63
Makrónukðkur — 0,65 — — 3 — — — 1,40
Gr&hamsbrauð kr, 0,45
Reykjavík, 27. sept. 1925.
St jórnin.
ársfundnr verkamannafiokksins
byrji bráðlega. Framkvæmdar-
nefndin hefir samið frumvarp, er
lagt verður fyrlr fundinn, og fer
það f þá átt, að hvers konar
simvinna við samelgnarmenn
hætti með 6llu. (Tii fylírl frá-
sagnar skai þes® getfð.. að sam«
kvæmt frásogn >Daily Heraidsc
27. ágúst verður og lögð fyrir
fnndinn tillcga nm nánari sam-
vlnnu vlð sameignarmena, og er
forsetlv«rkrýðsféIagasambat\dsIns
A. B. SvRleí, einn flutnings-
manna.)
Bretnm mðtmælt í Kosui-
hérað!.
Frá Angora er sfmað, að
fjöldi msnna í Mosul-héraði h. fi
haldið mótmælasamkomar gegn
Bretum og tent saman vlð brezka
herliðlð Og úr oiðið blóðugar
skærar.
0ryggísmállð.
Frá Berlín er sfmað, að Þýzka
land hafi oplnberlega þegið boð
um að taka þátt í fundi um 6r»
yggismál þjóðanna i Evrópu.
Skipaferðlr. Suðiu-tand kom
irá Borgarnesi í gær og Island frá
útlöndum f œorgun.
Konurl
Blðflð um Smára-
smjöpííkið. þvi að það
ei? elnisfo©ts»a -en alt
annað sm|örlíkl.
Verðlækknn.
3000 Bollapör (Postuiín) á
75 aura.
1000 Bollapor (Postulín; á
55 aura,
100 Kaffístell, 6 manna kr. 11,00,
50 Þvottastell kr, 11,75
Landslns mesta úrval af atámfaf-
um búsáhöldum.
Fiestar vörur með iækkaðu verði.
K, Einarsson & Bjomsson,
Bankastræti n.
Stoi 915.1 Síml 915.