Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2014, Side 9

Andvari - 01.01.2014, Side 9
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 7 Við höfum heyrt margar ljótar sögur um hróplegt ranglæti sem blökku- menn hafa verið beittir, í Bandaríkjunum og víðar, til dæmis þegar lögregla og dómsvald tóku miklu harðar á þeim en hvítu fólki. En „rasisminn" á sér ýmsar birtingarmyndir nú á dögum. - Síðsumars bárust fregnir af hræði- legum ofbeldisverkum gegn ungum stúlkum í bænum Rotherham í Englandi. Glæpamennirnir voru nær allir af pakistönskum uppruna. „Vakið hefur at- hygli að sumir starfsmenn félagsþjónustu segjast hafa hikað við að taka á málinu vegna þess að um var að ræða þjóðarbrot og þar að auki múslima. Þeir hafi óttast að fá á sig rasistastimpil. Skilaboðin frá æðstu yfirmönnum hafi ekki alltaf verið skýr í þessum efnum. Margir því valið þá leið að gera sem minnst til að verja börnin, láta lítið fyrir sér fara. - Pólitísk rétthugsun og „tillitssemi“ við minnihlutahóp, múslima frá Pakistan, virðist hafa átt þátt í að mannréttindi fjölda barna voru fótum troðin.“ (.Morgunblaðið, 31.8. 2014) Það má kannski hugsa um þetta á tímum pólitískrar rétthugsunar, þar sem umræðustjórnendur vilja helst koma í veg fyrir að nokkuð heyrist sem ekki samræmist „réttri" línu. Og hver vill fá á sig „rasistastimpil“ í frjálslyndu þjóðfélagi? Frjálslyndi og alþjóðahyggja eru boðorð nútímans. Eitthvað eru menn farnir að aka sér þegar nefnd er þjóðmenning, benda þá á að menningaráhrif berist svo mikið á milli landa, og hafi raunar alltaf gert, að varasamt sé að tengja menningu við ákveðnar þjóðir. Þótt þetta sé í sjálfu sér rétt er óþarfi að vera svo hvumpinn að þola ekki hugtak eins og íslensk þjóðmenning. Menning einnar þjóðar mótast af aðstæðum hennar á hverjum tíma, þótt meginstraumar séu áþekkir víðast hvar. Stundum er bent á að áhrif frá útlöndum berist seint hingað, til dæmis í listum og bókmenntum, þannig að hræringa í þeim efnum gæti fyrst hér um það bil sem öldurnar hníga annars staðar. Þessi munur er minna áberandi nú á tímum en áður, enda gerist allt miklu hraðara nú en fyrr. Samt megum við vel una því að klukkan hjá okkur gangi eitthvað öðru vísi en annars staðar. Við höfum ekki beðið neinn skaða af því að melta menningar- áhrif hægar en aðrir. Okkar þjóðfélag er svo fámennt að við megum ekki við því að heilar kynslóðir kollsigli sig í örvæntingarfullri viðleitni til að tolla í stundartísku. Nýlega var ég að lesa í Andvara frá 1957 æviágrip Pálma Hannessonar rektors, eins fremsta menningarfrömuðar í landinu um miðbik síðustu aldar, náttúrufræðings, skólamanns, rithöfundar og ræðumanns. Pálmi lést fyrir aldur fram árið 1956. Við fráfall hans kvað Gylfi Þ. Gíslason, sem þá var að hefja langan feril á stóli menntamálaráðherra, svo að orði að Pálmi hefði verið „ágætur íslendingur“. Þegar ég las þetta flaug mér í hug að varla myndi nokkur áræða að kveðja merkan samferðamann með slíkri einkunn nú á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.