Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 45
ANDVARI LÚÐVÍK JÓSEPSSON 43 sem var með fylgið. Það var til hennar sem þurfti að sækja fylgið sem ég sóttist eftir.“81 Þetta varð síðan og allt til loka mikilvæg varða á pólitískri leið Lúðvíks: Hann var alltaf að slást við Framsókn um fylgið. Líka á lands- vísu. „Þessi fyrsta þátttaka mín í alþingiskosningum á Austurlandi fór eins og vænta mátti. Ég fékk fæst atkvæði allra frambjóðendanna eða 261 atkvæði. Arnfinnur Jónsson fékk 332 atkvæði. Eysteinn fékk 1116 atkvæði og Ingvar Pálmason 1000 atkvæði.“82 Framsókn fékk því báða þingmenn kjördæmisins. I kosningunum næstum á undan þegar Kommúnistaflokkurinn bauð fram var Jens Figved meðframbjóðandi Arnfinns í Suður-Múlasýslu. Urslitin urðu þau að Arnfinnur fékk 141 atkvæði og Jens Figved fékk 116 atkvæði. Eysteinn Jónsson fékk þá 1062 atkvæði.83 En Lúðvík var ekki hættur þrátt fyrir slaka útkomu 1937 og fór fram næst eftir fimm ár þegar kosið var til Alþingis 1942. Arnfinnur var með honum. „Ég var orðinn betri fundamaður en áður og þekkti orðið allvel til mála í kjördæminu. Ég vissi að með háalvarlegri pólitískri umræðu og með snörpum og snöggum tilsvörum þurfti að fylgja nokkuð af léttu gamni og hæfilegu háði og fyndni.“84 Þar með var formúlan komin. I kosningunum 1942 var enn barist við veldi Framsóknar sem öllu réð. Kaupfélagsstjórarnir „töldu sér skylt að gæta allra hagsmuna flokksins og meðal annars að fylgjast með öllum pólitískum hreyfingum fólksins í byggðarlaginu. Þeir töldu sjálfsagt að allir keyptu og læsu Tímann og ekkert annað blað. Áskriftargjald Tímans var borgað óumbeðið úr reikningum viðskiptamanna kaupfélagsins og þótti slíkt jafneðlilegt og sjálfsagt og að færa á reikning útteknar nauðsynjavörur. Peningar voru yfirleitt ekki til sýnis eða notkunar á smærri stöðum á þessum tíma. Þó var lítilsháttar farið að bera á peningum 1942. Vörur voru skammtaðar á þessum smástöðum með sérstökum hætti. Þær vörur sem kaupfélags- stjórinn taldi að ekki ætti að nota voru einfaldlega ekki fluttar til staðarins og ekki til sölu þar. Ég minnist þess til dæmis frá þessum tíma að kunningi minn einn, sem átti heima á einum af Suðurfjörðum kjördæmisins, sagðist þurfa á nokkrum bárujárnsplötum að halda. Mér fannst það með ólíkindum að hann gæti ekki fengið slíkan varning í kaupfélaginu. Hann sagði það útilokað, enda tekið fram af kaupfélagsstjóranum að byggingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.