Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 117
andvari LEIKSKÁLDIÐ STEPHAN G. 115 í Vesturheimi. í fimmta þætti er öllu raunsæi gefið langt nef. Stíllinn í fyrri þáttunum beinir ekki sjónum manns endilega að Stephani G., nema þá ofan- greind ljóðmæli í lok annars þáttar. Fimmti þáttur tekur af öll tvímæli um höfund sinn. Fimmti þátturinn styðst auðvitað við þjóðsöguna alþekktu sem nefnist Sálin hans Jóns míns. Matthías Jochumsson skrásetti hana og birtist hún í öðru bindi Þjóðsagna Jóns Árnasonar 1864.15 Gera verður því skóna, að sagan hafi verið vel kunn mörgum áður og kannski heyrði Stephan hana fyrst sagða heima í Skagafirðinum. I annan stað er líklegt að Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafi borist vestur með landnemunum. Sagan er upprunalega evrópsk flökku- saga og mun fyrst hafa verið sett á skrá af brotthlaupnum frönskum stúd- ent, ónefndum, á þrettándu eða fjórtándu öld.16 Fimmti þáttur þessa sjónleiks á skilið að koma fyrir manna sjónir, stafsetningu og greinarmerkjasetningu skáldsins er haldið. Fyrst verður fyrir okkur persónan Auður sem ávarpar svip sem fyrir henni verður, en hér „mætast myrkur tvenn, morgunhúm og aftanrökkur...“ Hann vill víkja undan en hún gengur á hann og spyr hvort hann sé illur eða góður andi, fær um að leiða menn til „ljóssins lands...“ Hún fær engin svör eða loðin. Ekki sleppir hún þó kauða við svo búið og kemst brátt að raun um að hér er á ferð hennar gamli sálusorgari, séra Björn. Honum trúir hún vel fyrir sálinni sem hún hefur meðferðis, eins og hann hafði nú haft mörg og góð orð um þann mjóa veg í kirkjunni Og ekki veiti Jóni af góðri leiðsögn hinsta spott- ann svo hrösunargjarn sem hann hafði alla tíð verið. I ljós kemur reyndar að Jón er þriðji maður kerlingar; séra Björn sá um allar þær hjónavígslur og það voru sælustu dagar kerlingar. Fundur þeirra verður þó nokkuð langt þras sem ekki ber mikinn árangur; séra Björn er ekki sá viti sem lýsi á brautina réttu, hans ganga er hringganga og hann finnur ekki aðra stíga. En það reynist þeirri gömlu létt, þó að nú myrkvi í kringum hana. í öðru atriði grillir hún sem sé í dyr sem henni líst nokkuð vel á, þó að dimmar séu. Þar út um skýst Lucifer nokkur og kvartar undan truflun. Hún furðar sig á því hversu dimmt sé umhverfis, minnir að í Zíon væru blysin björt. Lucifer kann svar við því, augu hennar séu óvön dimmunni en inni fyrir skíni hið skær- asta bál. Það líst kerlingu ekki meira en svo á og hafnar heimboðinu; segist heldur halda lúin heim. Lucifer hefur nú uppi fortölur og smám saman virðist hún ætla að gangast upp við gylliboðunum og skilja skjóðuna þá arna eftir í þessum góðu höndum. En þá heyrast úr myrkrunum varúðarraddir. Kerling kemur aftur til sjálfrar sín; þaðan handan þil virðist enginn eiga afturkvæmt, því „eilíf er ríkisstjórn myrkranna valda“. I síðasta atriðinu verða ljósaskipti og nú ljómar allt í birtu. Lykla-Pétur tekur altillega á móti kerlu og vill bjóða henni inn. Hún segir sig ekki eiga afl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.