Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2014, Page 133

Andvari - 01.01.2014, Page 133
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ✓ Ur pokahorni Poes Edgar Allan Poe í íslenskum bókmenntaheimi Bandaríski rithöfundurinn Edgar Allan Poe, sem fæddist árið 1809 og dó ein- ungis fertugur að aldri, hefur þríþætta virðingarstöðu í sögu bókmenntanna. Hann er eitt mikilvægasta ljóðskáld síns tíma. En hann var einnig sagnaskáld og samdi nokkra tugi smásagna sem sumar hafa orðið frægar um víða veröld, og hann er gjarnan talinn brautryðjandi á vettvangi bæði glæpasagna og hroll- vekja, auk þess sem eftir hann liggur ein skáldsaga, The Narrative ofArthur Gordon Pym of Nantucket. í þriðja lagi birti hann athyglisverðar ritgerðir um skáldskap, sem og um menningu, ímyndunaraflið og heimsmynd sína, og hann skrifaði bókadóma fyrir blöð og tímarit, sem hann ritstýrði sumum sjálfur. Fjórði þátturinn í frægð Edgars Allans Poes, sem á það til að varpa skugga á hina, er síðan ævisaga hans - ástir og meinleg örlög, munaðarleysi og ör- yggisleit. Poe var bráðger í andlegum og listrænum efnum, snilld hans var snemma viðurkennd en margt reyndist honum mótdrægt; hann er kjörið um- fjöllunarefni þeirra sem áhuga hafa á óskabörnum ógæfunnar. Sjálfur taldi hann sig hafa hreppt hamingjuna rúmlega hálfþrítugur er hann kvæntist frænku sinni, Virginiu Clemm, vorið 1836 en hún var þá þrettán ára að aldri (nokkuð sem hefur lætt köldu vatni milli skinns og hörunds margra á síðari tímum, ekki síður en hrollvekjurnar sem skáldið samdi).1 Poe unni konu sinni heitt og í henni fann hann gyðjuna, músuna, sem leitaði í skrif hans fyrr og síðar: táknmynd sakleysis og fegurðar en einnig forgengileika, enda fylgdist hann angistarfullur með veikindum hennar - tvítug að aldri fékk hún berkla - og dauðastríði. Eftir að hún lést, snemma árs 1847, átti hann erfitt með að fóta sig. Ríflega tveimur árum síðar var hann sjálfur allur, eftir drykkjuslark. Um dauða hans hefur mikið verið skrifað ekki síður en líf og fram hafa komið ævintýralegar hugmyndir um að honum hafi verið ráðinn bani og þar að baki sé jafnvel heilmikið samsæri. Ævisaga Poes hefur verið sögð og endursögð með ýmsu sniði og í ýmsum miðlum - meðal annars í stuttum pistlum og lengri greinum í íslenskum blöð- um og tímaritum í gegnum tíðina. Ævi höfundarins hefur að umtalsverðu leyti runnið saman við skáldheim hans í vitund fólks, líkt og raunin hefur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.