Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2014, Side 157

Andvari - 01.01.2014, Side 157
ANDVARI ÚR POKAHORNI POES 155 Það rétt hjá Halldóri að þetta er ólgandi og spennandi ævintýrasaga og hún má vissulega kallast skemmtisaga, en það er hæpið að segja að ekkert annað vaki fyrir höfundinum. Þegar sagan kom löngu síðar út aftur á íslensku, þá óstytt í þýðingu Atla Magnússonar árið 2003, var annars vegar haldið í ævintýraheit- ið - nú heitir hún Ævintýri Artúrs Gordons Pym - en aftan á kápunni er hins vegar vitnað til orða Jorge Luis Borges um að þetta sé: „Stórbrotnasta verk Edgars Allans Poe“. Hvort sem fólk er sammála Borges um það eða ekki, má til sanns vegar færa, eins og segir í káputextanum, að í þessari sögu, eins og ýmsum öðrum verkum, kafi Poe í „hið myrka og dulúðuga í mannshuganum", jafnvel þegar greint er frá spennuþrunginni atburðarás á heljarslóð. Það eru sterkir tilvistarlegir og táknrænir þræðir í gegnum alla söguna, sem blasa við okkur í lokin, einmitt vegna þess hvernig Poe lýkur ferðalaginu í miðju kafi, ef svo má segja. Þrír menn á opnum báti, tveir lifandi og einn í andarslitr- unum, halda æ lengra í suður uns þeir bruna „í fang fossins“ og fyrir augum þeirra rís upp ofurvaxin mannvera, húðlitur hennar ,Jullkomlega hvítur eins og snjórinn“50 Fyrir þessum höfundi vakir eitthvað sem ekki blasir við og er kannski enn óskrifað. Frá og með fjórða áratugnum er óhætt að segja að Poe njóti umtalsverðra vinsælda á íslandi sem endast fram eftir öldinni. Að vísu birtist áhuginn á honum iðulega í síendurteknum sögubrotum af lífi hans sjálfs - oft er sem sú saga búi yfir meira aðdráttarafli en sögurnar er hann samdi. Slík umfjöllun í íslenskum blöðum og tímaritum - sem nú er auðvelt að finna í gagnagrunn- inum Tímarit.is (timarit.is) - er augljóslega oft soðin upp úr erlendum ritum. Stundum eru einnig beinlínis þýddar greinar um Poe eftir erlenda höfunda, en þær reynast einnig leggja áherslu á æviferil Poes fremur en að rýnt sé að ráði í skáldverk hans.51 Að vísu er ekki erfitt að skilja að tengsl lífs og skáldskapar skapi aðdráttarafl í tilviki Poes og leitað sé skýringa í „svefnkamersi“ hans, svo vitnað sé til prósaljóðs eftir Arna Ibsen um Poe, en þar kemur ljóðmæl- andi að auðu fleti í húsakynnum skáldsins; hins vegar tekur hann eftir upp- stoppuðum hrafni og þögn. Það er sem úr þögninni mótist um stund mann- vera í fletinu. Ljóðmælandi snýr aftur niður stigann, „nánast einstigi. Ofan hann kemst enginn nema í hnipri á fjórum fótum.“52 Staðir í tilverunni En eftir slíkar ferðir má alltaf snúa sér aftur að skáldverkunum og beina spurningum til þeirra. Hér að framan hef ég rætt um íslenskar þýðingar á ljóð- um Poes, skáldsögunni og smásögunum sem birtust í íslenskri gerð á fyrstu tveimur aldarfjórðungunum eftir að Jón Ólafsson tók á móti Poe á Eskifirði. Engar íslenskar þýðingar hef ég fundið á ritgerðum og pistlum Poes um bók-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.