Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 4

Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 4
4 P O S T U R I N N Ö ® m N CQ ® •"9 ® XS ö u ■o > ö u '33 Nýkomið Hakkavélar rir. 5, 8, 10, 20. Tauvindur frá 27.00 Taurullur Puningakassa r eldtraustir. 1> v .o 11 a b a 1 a r og Vatnsfötur II e n g i 1 á s a r stórt úrval. Qirao^Áj^; c-i ö' ö <! o= ö & <T> Ch <t> m N 5 03 ö er hr. Eggert P. Briein, hjá Eim- skipafélagi íslands. Þetta tímaritrit er álitið á Eng- landi, og það með réttu, að vera með afbrigðum vel skrifað, þarf- legt og hvetjandi. Það logar í því af viti og hollum ráðleggingum fyrir kaupsýslumenn. Yertu kurteis. Ekkert kostar það að vera kurt- eis, en höfuðkostur er það. Engum er sennilega meiri nauðsyn á því að vera kurteis en versluharmanninum. Einn kurteis þjónn gerir hús- bónda sínum meira gagn en margir stirðbusar getá gert til sa-mans. Verslunarmanninum er jafn sjálf- sagt að vera kurteis við þann sem kaupir fyrir 50 aura eins og þann sem kaupir fyrir 500 krónur. Jafn kurteis við fátæka og ríka. Fátæk- ur maður er oft tryggari viðskifta- maður þeirrar verslunar, er sýnir honum alla lipurð og kurteisi, en ríki maðurinn verður, þó lionum sé sýnd kurteisi. Ríki maðunnn er orðin því svo vanur að vera sýnd öll tillátssemi og jafnvel afkáraleg undirgefni að honum er hætt við að mcta kurteisina ekki eins hátt og hinn fátækari. Besti maðurinn í hverri verslun er sá sem flestir spurja eftir og vilja lielst slcifta við. Allir dugandi menn setja markið hátt. Það er og oft uin góða versl- unarmenn, að þeir vilja verða sjálfstæðir. En ti! þess að verða góð- ur kaupsýslumaður, verða jieir að skoða. verslunarstarf sitt sem skóla Þar eiga þeir að læra j>au versl- unárvísindi sem grípa má til síðar. Eftir jiví sem j>ú lærir meira, og eftir j>ví sem þú verður hús- bónda þínum að meira gagni, j>ví fúsari verður hann til að greiða þér hátt kaup, og j>ví ófúsari verð- ur hann að missa þig úr jijöuustu sinni. Ekki má góður verslimarmaður gleyma því, að enda jiótt hann liatt ekki fengið svo liátt kaup, að liægt hati verið að safna höfuðstól til i'ð byrja sjálfstæða starfseini með. Á hann þó peningunUm trygg- ari höfuðstól, ef hann hefir jafnan kappkostað að vera kurteis, og vera sá maður í sinni fyrri stöðu, sem liestir viðskiftavinirnir hamdust að. Myndir. SPORIN til matarkaupa BORGA SiG ef þau liggja ir I Stærst úrval af: Postulinsvörum, Aluminiumvöruin, Barnaleikf öngum. Þegar Övita börn ná í bók verð- | ur þeim j>að fyrst fyrir að fletta lienni og svo að rífa hana. En þegar þau riá í bók sem er með j myndum hér og livar, stansa þau | við hverja mynd og skoða í krók : og kring. Fullorðnum vill og verða það á að fletta bók sem myndir eru í og I skoða myndirnar áður en þeir fara að lesa liana. Þeir sem mest liafa rannsakað áhrif auglýsinga, ráða eindregið til að hafa myndir sem mest með 1 auglýsingum. Og telja ]>að mjög til þess, að festa það er auglýsa á í minni fólks. Einnig er það áiitið að betra sé að ’iiafa flrma- nafnið altaf eins í öllum auglýs- ingum frá sama flrma. Fólk á hægara með að draga fram mynd í liuga sér af einhverju sem það lieíir séð, heldur en að muna nöfn. Það ætti þvi að vera hverju flrma j hagur að láta búa sér til mynda- mót af nafni tírmans, sem alt af væri haft undir öllum |>ess aug- lýsingum. Það þarf ekki endilega að vera mjög sérkennilegt letur, en aðeins að hafa altaf það sama.. og það er einungis hægt með ]>ví að eiga myndamót, J>ví hinar mis- munandi prentsmiðjur eiga oft ekki alveg samskonar letur til að nota. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sirni 915 tf t , Verslunin i Brynja i Laugaveg 24 | Sérvevslun 1 1 Selur J i alt til bygginga og húsgagnasmiða 1 Sími 1160 fÍ ^----------- Smælki. Dagleg sala á vörurn i Bandarikjunmn til heima- notkunar, var fyrir strið- ið jdir 100 milljónir doll- ara. Enda var á saina tima varið á 3 milj. doll. til auglýsinga i blöðum og timaritum á hverjum degi að meðaltali alt árið, fyrir utan öll þau kynst ur sem varið var til aug- lýsinga á erlendum inark- > aði, og ekki er sagt að Bandaríkjaframleiðendur hafi talið þvi fé á glæ kastað.

x

Pósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pósturinn
https://timarit.is/publication/1721

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.