Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 9

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 9
I samráði við Heilbrigðismálaráðuneytið ákvað landlæknir, að Island skyldi táka þátt í Jjessari könnun og var einum okkar ( G.S.) falið að mæta á undirbúningsfundum í Genf varðandi skrán- inguna. Var fyrsti fundurinn haldinn þar 5.4. - 7.4. 1971 undir forsæti próf. Neville Butler frá Bristol í Englandi, sem stjórnað befur umfangsmiklum könnunum á fæðingaupplýsingum í Bretlandi á s-l. áratug. Eyrir þessum fyrsta fundi lá uppkast af fæðingatilkynningum um lágmarksupplýsingasöfnun samkvæmt óskum WHO. En jafnframt var hverju þátttökulandi heimilað að bæta við upplýsingum á fæðinga- .iilkynninguna til eigin úrvinnslu, eftir því sem heilbrigðisstjórn viðkomandi lands óskaði eftir. Sumarið 1971 komu dr. Logan og dr. Kupka í heimsókn til Islands. Voru þá haldnir fundir með landlækni, hagstofustjóra, fulltrúum Tryggingarstofnunar ríkisins og yfirmönnum fæðingastofn- sna og að því búnu samþykkt drög að nýrri fæðingatilkynningu, sem skyldi xeysa af hólmi eldri tilkynningar. Þessi nýja fæðingatil- kynning fullnægði óskum WHO og tókst jafnframt að samræma þarfir Hagstofu Islands, Tryggingarstofnunar ríkisins auk lögbundinnar skráningar ljósmæðra í ]?æðingab<5k. Síðla sumars 1971 var uppkast að þessari nýju fæðingatilkynningu reynt á Pæðingadeild Lsp. við um það bil loo fæðingar. Samkvæmt reynslu þessarar könnunar var endanleg gerð fæðingatilkynningar fyrir Island samin með smávægi- legum breytingum og samþykkt á fundi í Genf haustið 1971. Hönnun á hinni nýju fæðingatilkynningu annaðist Sverrir Júl- íusson sérfræðingur í skjalafræði. Bæðingatilkynningin var samin ^ fjórriti. Hyrsta eintak sendist prestum og síðan Hagstofu eins og áður hef- ur tíðkast með mannfjöldaskýrslur í landinu. ^nnað eintak skyldi sent á Bæðingadeild Lsp. til úrvinnslu, þriðja eintak til Tryggingastofnunar ríkisins eða Sjúkrasamlags vegna gneiðslu á fæðingastyrk, en fjórða og síðasta eintakið skyldi leysa af hólmi Pæðingabók ljósmæðra. Var þá um leið afnumin skráning Hæðingabóka, sem gilt hefur hér á landi til fjölda ára. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.