Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Qupperneq 11

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Qupperneq 11
látin á fyrstu 7 dögum eftir f«eðingu ( perinatal mortality ). Reyndist Island því vera eina landið, sem tókst að afla slíkra upplýsinga á fæðingatilkynningum, og þótti bað til eftirbreytni. Enn liggja ekki fyrir ákvarðanir um, hvort framhald verður á fyrrnefndri könnun á vegum \fRO, en úr því verður væntanlega skorið síðar á þessu ári. Hvað sem verður um framhald slíkrar samvinnu, ákváðu heilbrigðisyfirvöld og Hagstofan að nýja fæðinga- tilkynningin verði áfram í gildi og könnun og úrvinnsla fari fram á sama hátt áfram hér á landi. Náin samvinna er höfð við Hagstofu Islands um úrvinnslu, en hér er fyrst og fremst lögð áherzla á Þau atriði er lúta að heilbrigðismálum. I, 3. ÖNNPR SAMVIMA VIB WHO. Eftir að fulltrúar WHO höfðu heimsótt Island sumarið 1971 kynnst aðstæðum hér á landi, áttu þeir þátt I því, að fleiri at- Þuganir voru gerðar á skyldu sviði eins og hér mun verða minnst á. Haustið 1971 ákvað ein deild WHO (International Classifica- tion of Diseases) að halda ráðstefnu í Genf 15.11. -19.11. það ár. Hlutverk ráðstefnunnar voru umræður um lífseinkenni hjá nýfæddum Hörnum og þá gagnrýni, sem komið hefur fram á þeim skilgreiningum, sem nú eru notaðar vlðast hvar í heiminum. Jafnframt skyldi ráð- stefnan gera tillögur um nýja reglugerð, sem kæmi í stað þeirrar eldri (frá 1950), sem allar þjóðir heims gætu notað þrátt fyrir ^isjafnlega þróaða heilbrigðisþjónustu. Einnig var það hlutverk ráðstefnunnar að gera tillögur um skýrari mörk á nýburðartímabilinu (perinatal period) en verið hefur til þessa, ásamt skilgreiningu á öllum hugtökum, sem þessu tíma- bili tilheyra. Var einum okkar ( G.B.) boðin þátttaka í þessari ^áðstefnu. Af Islands hálfu þótti sérstaklega áhugavert að fylgj- ast með þessum málum vegna þess, að fyrir dyrum stendur breyting ^ Islenzkum ljósmæðralögum og reglugerð og því mikilvægt fyrir okkur að kynnast því, sem framundan er í þessum málum á alþjóða- Vettvangi. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.