Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 22

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 22
Ef athugað er hlutfall fjölhurafæðinga (multiple birth ratio, skammstöfun MBR), sem er fjöldi fleirhura miðað við looo fædd börn, kemur í ljós, að þetta hlutfall hefur lækkað frá 35.2 árin 1881 - 1890, í 16.4 árið 1972. Þessi fækkun fjölburafæðinga er sambærileg við reynslu Svía, en hjá þeim hefur fjölburum einnig farið fækkandi á liðnum árum. Þeir telja meginástæðuna vera minnkandi barnafjölda hjá hverri konu. En alþekkt er, að tíðni fjölbura er meiri hjá konum, sem fætt hafa fleiri börn. Eðlilegt er að álykta, að sömuskýringa sé að leita hér á landi. I Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar er fyrst á áratugnum 1951-1960 gefin upp í töflum fæðingaröð barna. Samanburður á fæðingaröð barna áratuginn 1951-1960 og árinu 1972 er sýndur í töflu 2. Tafla 2. 1951 - 1960 1972. Lifandi fædd börn % lifandi fædd börn % 1. barn 11.887 26.5 1.637 34.8 2. " 10.882 24.3 1.273 27.0 3. " 8.532 19.o 801 17.o 4. " 5.643 12.6 441 9.4 5. " 3.244 7.2 190 4.o 6.og fleiri 3.899 8.7 197 4.2 Otilgreint 749 1.7 170 3.6 Samtals 44.836 100. o 4.7o9 100. o I töflu 2 kemur greinilega I ljós, að hlutfallslegur fjöldi fyrsta og annars barns er verulega hærri árið 1972 en fyrra tíma- bilið, sem sýnt er. Eins sést, að hlutfallstala barna, sem eru ndmer sex eða meira í röðinni, hefur minnkað um helming. 20

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.