Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 37

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 37
FÆBINUASTOFNMIR A SJTJKRAHOSIIM. RæS ingaáeild liarLdspítalaxLS. Ryrsta fæðingadeild landsins á sjúkraiiúsi var Ræðingadeild landspitalans, sem sett var & 3.úæð hins nýbyggða sjúkrahúss árið 1930. Landspitalinn hóf starf sitt 20.des. 193o, en fæðingadeildin var ekki tilbúin fyrr en um áramót, og fæddist þar íyrsta barnið 3.janúar 1931. pæðingadeildin nafði aðeins 12 rúm I byrjun, en varð fljótlega að auka þau upp I 16-17, og bjó hún við mjög mikil þrengsli um margra skeið. Arið 1931 fæddu þar 234 konur, og síðasta árið, sem hún er rekin á Þessum stað, árið 1948 fæddu þar 609 konur. Vegna mikilla þrengsla I gamla spítalanum var hafist handa eftir stríðsárin um að undirbúa byggingu nýrrar fæðingadeildar á lóð landspítalans, og hóf hún starf sitt árið 1949. Þessi nýja fæðingadeild, sem einnig var ætluð konum með kven- sDúkdóma, hafði 53 sjúkrarúm. Vegna Þeirrar þróunar, sem áður er lýst varð aðsókn mikil að þessari nýju deild, þegar eftir að hún t(5k til starfa og jókst ár frá ári úr því, þar til á ný horfði til vandræða I lok áratugsins 1951 - 1960. Var I lok þess áratugs haf- inn undirbúningur að fæðingaheimili á vegum Reykjavíkurborgar, sem eins og áður er getið, var I sama húsmæði og fæðingáheimili Helgu ■^íelsdóttur tveim áratugum fyrr. Hóf Þetta fæðingaheimili starf sitt árið 1960, og dró þá nokkuð úr vandkvæðum Fæðingadeildarinnar 1 bili. Línurit 5. A línuriti 5 kemur fram fjöldi fæðinga á gömlu og nýju kæðingadeild Landspítalans og síðar á Ræðingaheimili Reykjavíkur- Þorgar, er það tók til starfa árið 1960. A línuritinu má ennfremur S3A þróunina frá 1969, en þá fór fæðingum fjölgandi á ný á Fæðinga- leilð Landspítalans, og var það ein af mörgum ástæðum fyrir því, að nú er I undirbúningi viðbygging við Pæðingadeildina, sem mun taka til starfa á árinu 1975. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.