Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 38

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 38
Línurit F.jöldi fæðinga á i'æðingadeild Landspitalans, Fæðingaheimili Reyk.iavíkurborKar og heimafæðinga i Reyk.-p.vik 1931 - 1972, Linurit 6. Eins og áður er getiS, bóf Easðingaiieimili Reykiavíkurborgar starf sitt árið 1960. Hefur það verið rekið I nánum tengslum við Borgarspítalann I Reykiavík og einnig í náinni samvinnu við Fæðinga- deild Landspítalans. Frá upphafi var ekki gert ráð fyrir því, að konur með afbrigðilegar fæðingar fæddu á heimilinu, en færu í stað þess á Fæðingadeildina, og því var ekki gert ráð fyrir skurðstofu- aðstöðu eða að meiriháttar aðgerðir væru framkvæmdar þar. Eftir að Fæðingaheimili Reykjavíkurborgar tók til starfa, dró ekki aðeins úr fæðingafjölda Fæðingadeildar Landspítalans, heldur fækk- aði heimafæðingum mjög mikið þegar á fyrsta starfsári þessa heimilis* 36

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.