Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 59

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 59
Hagstofan vinnur'úr, hefur verið endurskoðað og áritað af aðknarprestum, sem hafa kirkjubækur til viðmiðunar. Með þessum fyrirvara eru tölur töflu 15 birtar. Við væntanlegan samanburð við tölur Hagstofunnar má fá nokkra Hugmynd um, hve miklu skeikar um upplýsingar gefnar af mæðrum sjálfum. Ef aðeins er litið á hópinn, ógiftar, kemur í ljós, að sá hópur var alls 1442, eða 30,5 af hundraði. Tafla 16 sýnir sundurliðun á þessum hópi eftir fjölda barna. Tafla 16. Pæðingafnöldi og h.iúskaparstaða mæðra 1972. í'æðingarf jöldi mæðra Fjöldi mæðra Ögiftar mæður Hundrað shluti ógiftra mæðra 1 1654 1036 62.6 2 1266 206 16.3 3 801 64 ' o co 4 441 21 4.8 u. 5 191 12 6.3 6 og fleiri 2oo 8 4.o Ekki getið 169 93 55.o Alls 4722 1440 30.5 Athyglisvert er, að skv. töflu 15 bjuggu 662 ógiftar konur með barnsföður sínum, eða 46 af hundraði að minnsta kosti, þar sem uPPlýsingar vantaði um 4o konur í þessum flokki. Hokkuð gætir þess hér á landi, að fólk búi í óvígðfi sambúð mörg ár, en gangi oft á tíðum í hjónaband um síðir. Hefur Hagstofa ■tslands birt tölur sl. tvo áratugi um þessa tegund sambúðar. I töflu 16 kemur fram, að af þeim konum, sem fætt hafa þrisvar eða oftar, eru aðeins 6,4 af hundraði ógiftar. Hiðurstöður af þessum athugunum eru þær, sem raunar eru Islendingum Vel kunnar, að hér á landi er hjónaband fremur tengt heimilisstofnun en barneignum. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.