Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 60

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 60
IIi, 4. SKOliA&ANGA MÆ£>KA. Eitt af þeim atriðum, sem samþykkt var í Genf vorið 1971 ( sbr.1,2), var könnun á lengd skólagöngu mæðra. í löndum þar sem mikill munur er á menntun stétta, má vænta, að munar gæti einnig á heilbrigðisþjónustu. Hér á landi, þar sem skyldunám í 8 ár, nær nú til yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar og allir hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu og þar á meðal mæðravernd, er vart að búast við, að verulegs mismunar gæti um nýtingu slíkrar þjónustu. Til samræmingar við aðrar þjóðir var samt sem áður spurt um þetta atriði í fæðingartil- kynningum. Þótt þessi lengd skólaskyldu hafi verið 1 lögum frá 1946, hefur fram á síðustu ár ekki tekist að framfylgja lögunum til fullnustu 1 strjálbýlli héruðum landsins, og er því nokkur hluti mæðra með skemmri skólagöngu að baki. línurit 11. í línuriti 11 er sýnd lengd skólagöngu íslenzkra mæðra árið 1972. Sézt þar, að hundraðshluti mæðra með skemmri skóla- göngu en 8 ár er 17,5 en 2/3 hlutar mæðra hafa hlotið meiri skólagöngu en skyldan boðar. Nánar er rætt um lengd skólagöngu í sambandi við fjölda forskoðana í kafla III, 7. Línurit 11. % 25 F.jöldi námsára mæðra á íslandi 1972. f t -4 5 ts ~7 fi J-l 11 i p 9 /o // £3 m— Y, 3.Z | !„ /«2 /3 /4* /-5~ or rr>or<r. Y&czrr s c 58

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.