Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 76
6. Þyngd einbura giftra mæðra og ógiftra Gerð var athugun á þyngd barna giftra og ógiftra kvenna, sem fæddu einbura, og eru niðurstöður sýndar í töflu 28. Tafla 28. Meðal-fæðinRarbvnKd eftir hjúskaparstöðu mæðra. Drengir Stúlkur Bæði kyn. Fjöldi Meðal- þyngd Ejöldi Meðal- þyngd Fjöldi Meðal- Þyngd Giftar 162o 3684 1621 3559 3241 3621 Ogiftar 758 5554 669 3424 1427 3493 Alls 2378 3643 229o 3519 4668 3582 I töflu 28 kemur í ljós, að meðalþyngd nýbura ógiftra mæðra var 128 g minni en giftra. Þessi munur er í samræmi við þær upp- lýsingar, sem fram komu í töflu 26, að mæður innan við tvítugs- aldur fæða léttari börn en þær eldri. Áður var sýnt fram á, að ógiftar mæður eru flestar í yngsta aldurshópnum. Leng;d nýbura. Lengd barna var skráð í öllum fæðingartilkynningum ársins 1972. Er lengd einbura sýnd í línuriti 15. Línurit 15. Dreifing á lengd drengja og stúlkna svarar til dreifingar á þyngd þeirra eins og fram kom x línuriti 13. Orsakir þeirrar óreglu, sem fram kemur í linuritinu, eru væntanlega þær, að óná- kvæmni hefur gætt í skráningu. T.d. tilhneiging-til þess að skrá 5o i stað 51 cm. 74

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.