Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 79

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 79
alls skráðar 474 sjúkcLómsgreinginar. I töflu 3o eru sýndar sjúkdómsgreiningar eftir kerfum. Sú sundurliðun fylgir í aðaldráttum alþjóðasóúkdómaskráningu á þessu sviði. Tafla 3o. Tafla 30 þarfnast ekki skýringa nema síðasti liður hennar (15) - aðrir sjúkdómar. Hér kemur enn fram það, sem áður hefur verið rætt í kafla III, 8, að ýmis minni háttar afbrigði og sjúkdómar hafa ekki verið skráð nema í fáum tilvikum. Sjúkdómsgreiningin eins og anaemia og hypoglycaemia eru að sjálfsögðu mun algengari en hér kemur fram. Hér er einkum um tvær ástæður að ræða. I fyrsta lagi skortur á ákveðnum reglum um hvað skrá skuli og I öðru lagi hafa aðeins fáar fæðingastofnanir aðstöðu til sér- rannsókna á sjúkdómum ilýbura. Sins og getið er í kafla III, 8 verða ákveðnar reglursettar um þessi atriði til samræmingar framvegis. Tafla 30. S.júkdómar og meðfæddir vanskapnaðir nýbura. A 7 1. lífi eftir daga Andvana fædd og látin á 1. viku. Alls Taugakerfi. Anencephalus 0 4 4 Hydrocephalus 1 2 3 Haemorrh.intraventricul.cerebri 3 3 Malformatio cranii et cerebri 1 1 Myelomeningocele + spina bifida 5 0 5 6 lo 16 2. Höfuð. aupu. eyru. andlit. Oephalhaematoma 4 0 4 4 0 4 77

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.