Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 83

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 83
Tafla 32. I töflu 32 eru dánartölur nýbura sundurliðaðar eftir fæðingarþyngd, og sést þar, að 2/3 hlutar þeirra er létust, voru 2500 g og minna við fæðingu, >ar af helmingur allra undir 15oo g. Af þeim börnum, sem létust, voru 56 drengir en 38 stúlkur. Tafia 33. Tafla 33 sýnir dánarorsakir, sem raktar verða til fæðingar eða sjúkdóms móður. Með blæðingu er átt við fylgjulos og blæð- ingar vegna fyrirsætrar fylgju. Þetta er algengasta ástæðan til ^ndvana fæðinga vegna sjúkdómsástands móður. 1 42 tilfellum verður dauði ekki rakinn til þessara ástæðna. ■Að öðru leyti þarfnast taflan ekki skýringar við. Tafla 34. I töflu 34 eru sýndar aðaldánarorsakir. 1 fyrsta dálki eru dregin saman þau tilfelli, þar sem dánar- °i“sök verður rakin til súrefnisskorts barns fyrir og í fæðingu. 1 þessum hópi eru flest börnin andvana fædd. I mörgum þessara lilfella er greinilegt, að saman hefur farið blæðing hjá móður °g súrefnisskortur hjá barni fyrir og í fæðingu. ^ndir liðinn I.R.D.S. (Idiopathic Respiratory Distress Syndrome), eru dregin saman tilfelli með atelectasis pulmonum, membrana ^yalinisata og pneumoniae. 1 töflu 35 eru sýndar vanskapanir, sem valdið hafa dauða árið 1972. 81

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.