Alþýðublaðið - 30.09.1925, Blaðsíða 1
«§*5
Mlðviknáa^lnu 30. ssptembar,
228, tSlsbíað
Sérpréntan:
„Opiö bréf
til Arna Sigurðssonar frí
kírkjaprests frá Þórbergi
I*órðarsyni<
er komið út. Selt á afgr.
Áiþbl., Svelnabókbandlnu,
Laugavegl 17, og á götunam.
Pöntað eintök sækiit í dag.
annars MÍd öðrum.
Erlend símskejtí.
Khöfn, 28. sept. FB.
CrreiðslutUboði Frakka haínað.
Frá Washington er símaö, að
tUbooi Fiakka hafi veriB hafnað.
Vaxtatilboð og árlegar afborganir
of lágar Fjármálamenn bjóBa
Caillaux 300 millj. dollara lán,
þegar samningnum er lokið
Frá París er aímað, að blöðin
láti i Ijósi undrun yflr skoðun
Bandaríkjamanna og vari Caillauz
við að þiggja lánstilboðiö.
Fnndi Þjóðabandalsgsins lokið.
Frá Gonf er símað, að fundi
Pjóðabsndslagsins hafl lokiÖ á
laugsrdsg. Stjórnin var andurkosin.
Sklp sekkur af árekstri á
kafbát.
Fiá New York er símað, aö
stærsti kafbátut Bandaríkjanna hafl
rekÍBt á skip. Sökk þa8 á srip-
Btundu. Þi ír menn björguðust, én
35 köfnuðu þrátt íyrir björgunar-
tilraunir.
Khöfn, 29. sept. FB.
Bithðfundar látinn.
Frá Stokkhólmi er símað, aö
rithöfundurinn 01as(?) Hansen sé
látinn.
Llk Nordraaks flntt heim.
Frá Osló er &íma8, a8 likkista
tónfikáldsina Bichard Nordraaks,
V. K. F. „Framsfikn"
heldar nú iyrsts fund slnn ettir sumarlrílð fimtudaginn 1. okt.
( G. T.-hfhlnu uppl kl. 8Vs síðdegls.
Konur þær, sem hafa unnið og vinna hér á fiskstoðvum i
snmar og ekki eru í félaginu, eru hér með boðnar á fundinn,
Féiagskonnr ern ámintsr um að mæta. Áríðandi mál á dagskrál
Stjórnin.
Bjarni Bjarnason irá Sejoisfirði
keldur kvöldskemtun fimtudagskvöld 1. okt. kl. 9.
\ ¦
Skemtiskrá:
Sangin morg grallaralog •
Eftirhermnr.
Dans.
Húsið opnað kl. 81/*. — Iongangur kr. 1.50.
MallerS'SkéliML
Opinn frá kl. 8—11 og 4—8,
Sími 738. E£ næg þátttaka fæst,
verður faaldiö 10 vikna námskeiB
vi8 Mullersskólann frá kl. 8—9
árd (á hveijum degi). Öll stig 5
mínútna kerfisins' ver8á nákvæm-
lega kend óg ef til vill fleiri œf-
ingar. Þátttakendur gefl sig fram
vi8 andirrita8ann í síöasta lagi
laugardaginn 3. okt.
Jón Þorstefcsson.
frá Hofsstöðum.
¦GóB húseign til sðlu á góBum
sta8 í bænum. ÖU laus til íbúðar.
Uppl. á Laugavegi 12 B.
sem var jarðsettur í Berlín 1866
hafl vérið flutt heim til Noregs
og jarðsett vi8 bliðina á Björnson.
(Nordraak samdi lög vi8 ýmis
kvæði Bjömsonfi, þar á meöal
þjóðsöng NorBmanna.)
Afvopnunarf undur ráðgerður.
Frá Ganf er síma8, aB alment
samkomulag hafl naöst um að
)J0/ý'''->///j ' Mlklð úrvai af
W6M alh konar
-gy Rfimum
Bfessingvúm,
Trérúm frá 32,50.
Járnrúm, ágæt, frá 29,00
Rúmfatnaðuv ails konar.
kalla saman afvopnunarmálafund,
þegar tímabært þætti.
FJárhagseftlrliti með Austur-
ríki hfttt.
Frá Genf er símaB, a8 fjárhags-
tftirlit með Auaturríki hafl veri8
afnumiB.