Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 67

Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 67
Forstöðumaður Íþróttamið- stöðva Fjallabyggðar Fjallabyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðu- manns Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar. Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að leiða starfsemina. Forstöðumaður hefur umsjón með húsnæði íþróttamiðstöðva, tækjum og innanstokksmunum. Starfsstöðvar eru á Siglufirði og í Ólafsfirði. Í Ólafsfirði er íþróttahús, líkamsrækt og 25m útisundlaug og á Siglufirði er íþróttahús, líkamsrækt og 25m innisundlaug. Forstöðumaður heldur utan um daglegan rekstur og manna- hald, skipuleggur vaktir fyrir starfsmenn og sinnir öðrum tilfallandi verkefnum. Forstöðumaður annast fjárhagslegt eftirlit íþróttamiðstöðva, áritun reikninga, eftirlit með út- gjaldaliðum og ber ábyrgð á því að reksturinn fari ekki fram úr áætlun. Hann tekur virkan þátt í fjárhagsáætlunargerð og sér um skil á skýrslum og uppgjöri rekstrar. Næsti yfirmaður forstöðumanns er deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála. Starfshlutfall er 100%, þar af 40% í skipulögðum vöktum á starfsstöðvum íþróttamiðstöðva. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi s.s. háskólamenntun, iðnmenntun eða önnur menntun. • Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, skipulagshæfileikar, sjálfstæði í vinnubrögðum og metnaður í starfi. • Góð kunnátta í íslensku. • Reynsla, þekking og stjórnun á sviðinu er kostur. • Góð tölvukunnátta og hæfni til að innleiða tæknibreytingar s.s. sjálfvirk kerfi. • Þekking á stýribúnaði sundlauga og búnaði tengdum íþróttamiðstöðvum er kostur. • Bílpróf. Viðkomandi þarf að gefa heimild til upplýsingaöflunar í sakaskrá. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. janúar 2023. Nánari upplýsingar um starfið gefur Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda og menningarmála, netfang: rikey@fjallabyggd.is s. 464 9116 og 844 5819. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsferil og nöfnum tveggja umsagnaraðila (starfsferilskrá) ásamt kynningarbréfi um viðkomandi skal skilað rafrænt, á Rafræn Fjallabyggð. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2022. Öllum umsóknum er svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um Fjallabyggð er að finna á heimasíðu sveitar- félagsins https://www.fjallabyggd.is/ og á Fjallabyggð fagnar þér https://www.fagnar.is/ Heilsuleikskólinn Suðurvellir í Vogum óskar eftir að ráða leikskóla- kennara/starfsmann í fullt starf frá og með 2. janúar 2023 Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnunnar. Virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í leikskólanum og áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og list- sköpun í leik og starfi. Allar nánari upplýsingar veita María Hermannsdóttir leik- skólastjóri og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir aðstoðar- leikskólastjóri í síma 4406240. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember n.k. og sótt er um starfið á heimasíðu leikskólans https://sudurvellir.leikskolinn.is Vakin er athygli á að starfið hentar einstaklingum óháð kyni. 08/04/2021 JPEG merki | Vogar https://www.vogar.is/is/stjornsysla/vogar/honnunarstadall-voga/merki-sveitarfelagsins-voga/jpeg-merki 1/2 Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starð á netfangið thor@rafmennt.is. Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160 rafmennt.is RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði raðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Við erum 10 manns sem stōrfum hjá RAFMENNT við ­ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna. Við hjá RAFMENNT leitum að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við endur- og símenntun á sviði smáspennu Helstu verkefni • Starfsmaður skipuleggur endur- og símenntun á svið smáspennu • Fylgist með nýjungum á sviði smáspennu • Fylgist með nýjungum á rafrænum samskiptum • Þróun námskeiða • Greinir þörf fyrir endur- og símenntun Hæfniskröfur • Reynsla af störfum á sviði smáspennu • Skipulagshæfni og frumkvæði í starfi • Góð samskiptahæfni • Reynsla að verkefnastjórnun og teymisvinnu • Þekking á endur- og símenntun kostur • Gott vald á íslensku og ensku Menntunarkröfur • Krafa er um formlega menntun á rafiðnaðarsviði • Kennsluréttindi kostur Umsóknarfrestur til og með 27. nóvember intellecta.is RÁÐNINGAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.