Fréttablaðið - 26.11.2022, Síða 110

Fréttablaðið - 26.11.2022, Síða 110
- ómissandi með steikinni Gluggalína til- raunabílsins er lág í ætt við nú- verandi kynslóð C-HR. MYNDIR/ TOYOTA Með stærri upplýsingaskjáum og ferköntuðu stýrishjóli aðgreinir þessi bíll sig frá öðrum bZ rafbílum. njall@frettabladid.is Toyota hefur frumsýnt tilraunabíl sem greinilega er ætlað að vera for- veri nýrrar kynslóðar C-HR bílsins. Bíllinn var sýndur á Bílasýningunni í Los Angeles og er einfaldlega kall- aður bZ. Með þessu er staðfest að nýr C-HR verði rafdrifinn en einnig gætu komið tvinnútgáfur og tengil- tvinnbúnaður í næstu kynslóð, þar sem að TNGA og e-TNGA undir- vagnarnir eru ekkert svo ólíkir. Þegar horft er á bílinn er hann vel heppnuð blanda af núverandi C-HR saman við útlit nýrra bZ rafbíla. Sjá má ljósalínu milli horna að framan sem enda í C-laga dagljósum. Inn- réttingin er ný af nálinni þótt hún sé í grunninn eins og í bZ4X, þá eru skjáirnir stærri og sjá má ferkantað stýrishjól. Bíllinn er hannaður í Evr- ópu enda hefur hann verið vinsæll þar á undanförnum árum. n Forveri nýs Toyota C-HR í Los Angeles njall@frettabladid.is Porsche hefur nú framleitt jeppa í tvo áratugi en það muna kannski ekki allir eftir því að árið 1984 sigr- aði fjórhjóladrifinn Porsche 953 Dakar rallið fræga. Með það fyrir augum ákvað Porsche að framleiða þessa sérstöku útgáfu 911 bílsins og setja á markað um þessar mundir. Aðeins verða framleidd 2.500 eintök sem munu kosta frá 30 milljónum íslenskra króna svo hann verður með dýrari Porsche bílum. Hægt verður að fá bílinn í sér- stakri Rally Design-útgáfu sem verður sprautuð í sömu litum og keppnisbíllinn frá 1984. Vélin verð- ur sú sama og í GTS bílnum, sem er þriggja lítra, sex strokka vél með tveimur forþjöppum og skilar 437 hestöflum. Bíllinn verður að sjálf- sögðu fjórhjóladrifinn og að þessu sinni með átta þrepa PDK sjálf- skiptingu en hann fer í hundraðið á 3,5 sekúndum. Það sem gerir hann öðruvísi er að það verður 5 senti- metrum hærra upp undir bílinn og hægt verður að hækka hann um 3 cm í viðbót með sérstöku fjöðrunar- kerfi. n Porsche 911 Dakar sýndur njall@frettabladid.is Mazda hefur lagt spilin á borðið þegar kemur að bílaframleiðslu á þessum áratugi og meðal annars boðað röð rafdrifinna bíla fyrir árið 2030. Mazda lét það þó ekki duga eingöngu því að framleiðandinn hefur einnig frumsýnt nýjan til- raunabíl sem gefur innsýn í útlit komandi Mazda bíla. Bíllinn kallast Mazda Vision Study Model og er tveggja sæta raf- drifinn sportbíll. Bíllinn er aðeins til á mynd þar sem Mazda hefur ekki frumsýnt fullvaxið eintak af bílnum enn þá. Um eins konar arf- taka RX-línunnar gæti verið að ræða en þeir bílar notuðu Wankel vélar, og sá síðasti sem bar RX nafnið var Vision-RX tilraunabíllinn. Mazda áætlar að 40% af sölu þeirra verði í 100% rafdrifnum bílum árið 2030 og er með það í kortunum að fjárfesta í eigin raf- hlöðuframleiðslu. n Mazda með nýtt útlit í tilraunabíl Augljóst er að nýr Moskvich er í raun og veru kínverki bíllinn Sehol X4. MYND/REUTERS Moskvich kemur úr híði sínu Eftir tveggja áratuga fram- leiðsluhlé lítur nú út fyrir að hjólin fari aftur að snúast hjá Moskvich-framleiðandanum sem er Íslendingum svo vel kunnugur. njall@frettabladid.is Samkvæmt Reuters var tilkynnt í Moskvu í vikunni að framleiðsla myndi brátt hefjast á nýjum Mosk- vich í verksmiðju í Moskvu. Verk- smiðjan er sú sama og framleiddi áður Renault-bíla sem franski framleiðandinn lét af hendi eftir að átökin í Úkraínu brutust út. Verk- smiðjuna seldi Renault til Autovaz fyrir eina rúblu, sem hefur nú selt aftur til Moskow Automobile Fac- tory Moskvich fyrir sömu upphæð. Síðasti bíll Moskvich var mjög gamaldags en nýr Moskvich 3 er nýtískulegur með díóðuljósum, álfelgum og stórum upplýsingaskjá í innréttingu. Um bensínbíl er að ræða í nokkurs konar jepplingsút- gáfu en hann byggir á hinum kín- verska Sehol X4 sem framleiddur er af kínverska merkinu JAC. Að sögn Reuters koma íhlutir í bílinn beint frá Kína. Áætlað er að framleiða 100.000 bíla á ári í verksmiðjunni, og stendur til að framleiða rafdrifna bíla þar líka. Fyrsti bíllinn mun rúlla út af færibandinu í næsta mánuði og mun sala í Rússlandi hefjast strax og það gerist. n Ný Dakar útgáfa Porsche 911 er allt að 80 mm hærri en hin hefðbundna. Nýr C-HR verður því rafdrifinn en einnig gætu komið tvinnút- gáfa og tengiltvinnbíll. Um bensínbíl er að ræða í nokkurs konar jepplingsútgáfu en hann byggir á hinum kínverska Sehol X4 sem framleiddur er af kínverska merkinu JAC. Sjá má margt í útliti tilraunabílsins sem minnir á RX eins og hvernig hurða- línan aðlagast afturenda bílsins. MYND/MAZDA 66 Bílar 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐBÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 26. nóvember 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.