Fréttablaðið - 26.11.2022, Síða 128

Fréttablaðið - 26.11.2022, Síða 128
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Arnars Tómasar Valgeirssonar n Bakþankar „Þetta sprengir krúttskalann!“ er setning sem ég sé ansi oft þegar ég skruna í gegnum Facebook. Hún tengist oftast börnum af mismunandi stærðum og gerðum sem eru ýmist klædd einhvers konar búningum eða hafa nýlega áorkað einhverju mismerkilegu. Ég hef aldrei tengt neitt sérstak- lega mikið við þessa setningu enda hefur minn krúttskali aldrei sprungið. Ég er kannski að nota einhvern annan kvarða, rétt eins og Bandaríkjamenn sem kunna ekki á Celsíus. Skali sem er síspringandi er greinilega ekki nógu góður, alveg eins og röntgenmælirinn í Tjernobyl sem mældi bara upp í þrjá. Ef krúttskalinn þolir ekki þetta meinta álag þá er augljóst að við þurfum eitthvað að hliðra efri mörkum hans til svo að við sem samfélag getum betur metið hvað sé raunverulega krúttlegt og hvað ekki. Það getur verið erfitt fyrir fólk sem á börn að taka þátt í þessari enduruppbyggingu kvarðans enda eru foreldrar hlutdrægir þar sem hverjum þykir sinn fugl fagur. Ég á hins vegar engan fugl og væri þess vegna fullfær um að endurhugsa skalann sem hluti af þar til gerðri nefnd. Til að byrja með þurfum við að skilgreina hvað felst í orðinu krútt og setja upp nýjan skala með mælanlegar kríteríur á bak við hverja tölu. Er hor krúttlegt? En spangir? Hvort er krúttlegra á öskudeginum, Marvel-búningur úr Hagkaup eða heimagerður íkornabúningur? Er hrafnaspark krúttlegra en óaðfinnanleg tengi- skrift? Þetta eru spurningar sem við þurfum að svara til þess að meint krútt séu ekki að sprengja skalann okkar í tíma og ótíma. n Krúttskalinn Jólafjör í IKEA um helgina! © Inter IKEA System s B.V. 2022 Taktu þátt í jólafjöri IKEA um helgina frá kl. 13-17. Smakkaðu sætar smákökur og ljúffengt jólaglögg, sjáðu rétta handbragðið við að setja saman og skreyta piparkökuhús í eldhúsdeildinni og fáðu mynd með jólasveininum í rammadeildinni. Safaríku jólaklementínurnar eru komnar í IKEA og úrval af hátíðlegum réttum á veitingastaðnum færa þér bragð af jólum. Við hlökkum til að sjá þig! Verslun opin 11-20 alla daga Skoðaðu alla afgreiðslutíma á IKEA.is Er það sem þú keyptir í gær ennþá ótryggt? Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR AF YFIR 1.000 VÖRUM ALLA VIKUNA 20-27. NÓVEMBER OPIÐ 10-18 ALLA HELGINA I ALLA HELGINA Allt að 75% AFSLÁTTUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.