Alþýðublaðið - 01.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 01.10.1925, Page 1
***s Erlend sfmskeyti Kböfn, 2Q. sept, FB GerðaFdómshagmyiidin. Prá Genf er sfmað: Alment er álitið, að gerðadómshugmyndin muni ryðja sór til rUms smám saman Genfar- samþyktia sé að vísu dauð, en t’jóðabandalagið tté þó tilneytt að fylgja fram hug sjón hennar um afvopnun, gerðar- dóm og öryggi. KefndastSrf Þjóðabanda- lagsins. Síatarfandi nefndír, er haía til meðferðar alls konar velferðarmál þjóðanna, lögðu á fundi þess fram yflrlit yflr starf sitt á síðasta ári. Var yflrlitBíikýrsla nefndanna sam- Þykt. Khöfn, 80. sept. PB. Fiskvelðl Korðmanna v!ð ftrnnland. Prá Osló er símað, að forystu- skip 11 skipa, er voru að veiðum á Grænlandsmiðum, sé komið heim, og eru skipverjar óánægðir yflr árangrinum af íerðinni. Fremur lítil veiði og ýmia óhöpp, Fálkinn handsamaði til dæmis fjögur. Frá Kína. , Prá Shanghai er símað, að ókyrðin og verkföllin fari mink- andi. Landatjðri Frakka í Marokkó f»r lansn. Frá París er símað, að Liauthey, landstjóri Frakka í Marokkó, biðji um lausn, og verði hanD kallaður heim vegna þreytu. UtanríkismálafajLltrúf Bússa um ðrygglsmállð. Frá Berlín er sfmað, að Trchi tBcherin, sem Þar er á ferðalagi til þess að semja íið stjórnina um ýmis fjárhagsleg máleíni milli V \ Fimtndagian i: októbar. 229, töSsbfsð Landsbankinn Frá ©0 með degimim í dag lækka vextir Landsbankans af víxlnm og lánura niður í 7%, aí viðtökuskirteinum niður i B°/ð og sparislóðevextlr niður Í 4 7*%. Reykjavík, 1. okt. 1925 Landsbanki Islands. Tilkynning Þar sem ekki heflr náðst samkomulag um kaupgjald félagsmanna vlð Félag ísl< botnvörpusklpaelgenda, þá eru félags- menn aðvaraðir um að ráða sig ekki fyrlr minna kaup en ákveðið var með samningl siðast liðið ár- — Skoðast l»ví það kaup sem taxtl lélaganna, þar til öðru vísi verður ákveðið* Reykjavík, 30 sept, 1925. Stjórn Sjðmannaiólags Reykjavíknr. Stjörn Sjðmannafölags Hatnartjarðar. Rússlands og týzkalands, hafl sagt, að fyrirhugaöir öryggissamningar muni einangra Rússland Heimskunnur prentari látinn. Samkvæmt simskeyti, dags. í gærmorgun, til Hins íslenzka prentarafólag frá J. Schluœpf for- seta Alþjóöasambands prentara í Bem í Sviss, er F. Verdan, ritari sambandsins, látinn. Hann var fæddpr í Bern 17, júní 1878, ’ærÖi prentiön þar og var setjari. Vann aö loknu námi á ýmsum stööum í Sviss og Fraki'landi og gaf sig Ókeypis aagnlækning á þríðjudflgam kl. 3-4. Helgl Skúlason. snemma viö samtakamálum prent- ara, 1916 var hann kosinn í stjórn Alþjóðasambands prentara og varð 1. apríl 1921 ritari þess og gengdi því starfl sfðah, Hann var géfaður rnaöur og ötull. Úm viðan heim mun varla til sá prentari er kann- ist ekki við nafn hans og starf.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.