Alþýðublaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 3
í Húsnæðisleyslð. Tyenn átakanleg yandræði. Neyðarúrræðl. Fjöldl íjölskyidaa stoisdur uppl húsnæðislaus nú á flutningadag- Inn aaklr íbúfiarhúsaskortsina, og eru œsrgar at þeim barnafjöl- skyldur. Vandræðin eru orðin átakanleg, og otan á þau bæt ast önDU': Eúsaleigan liœkkar. Kunnugir Íuilyíða, að þar sem íbúasklfti verða, grelði nýi leigj* andinn ávalt hærri húsalsigu en hlnn hafði. Húseigendur nota sér húsnæðlsskortinn. Ait statar þetta af þvf, að bærlnn hefir vanrækt skyidu sfna að byggja. Nú er það að verða o! selnt í ár. Að vísu mætti með dugnaði koma upp elnu eða flðirum ibúðarhúsucn i feauit, og þótt það bæti Utið úr skortlnum, gæti sú stefnubreyting, ef tii vili, skotlð skeik að þéim, sem iúra á ónotuðu húsnæði til að kúga húsnæðlslaust fóik til að kaupa sér um megn eða leigja. Annars er ekki annað sýnna en að taka verði tll neyðatúr- ræða: að sJcrá alt húsnœði í lœnum og jafna íbúunum niður í pað, þar á meðaf skylda þá, sem óþarflega mikið húsnæði hafa, að taka við ihúum í það, unz tuiinotað værl. , Þetta eru neyðarúrræðl og þættu sjáifsagt harkaleg, en óiiku harkalegra er þó hitt að láta fátækar konur og bö"n ekki haia neina manniega vlstarveru. Neyðarúrræði þetta væri ekki Hevluf Clausen, >ími 39. heldur aunað en eðiiiegt aítnr- kást af kirðuleysi vaidhafastétt- arlnnar um húsnæðismáilð, sem ekkl lætur sfn óhefnt. Rússakeisari iátinn, íslenzk blöð hafa, eins og al Ir vita, verið aiira blaða fljótust að íæra iesendum sínum fréttir aí því, sem gerist í heimlnum. Biað Fiskifélags fslands >Æglr< hefir þó, það vér vltum, komist lengst í því efoi, þvi að í siðasta tbl. sínu flytur það dánarfregn Nikuiásar Rússakeisara vafalaust fyrst allra f Ianz'cra bíaða. Ekki tökum vér til þess, þó að þeasi nýjung birtist Innan um afla- íréttir og llfrarskýrsiur, en bú- umst hlrs vegar vlð því, að >Ægir< innan skamms geti láts Marðar Valgarðssonar og ýmsra heldtl laodnámsmanna og Bœkuv tll sölu á afgreiðsla Alþýðahlaðslns, gefnar út af Alþýðaíiokknam: Söngyar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóyinurinn — 1,00 Doilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emmg hjá útsölu- juönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. ' 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 állar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Eyltingin í Rússlandi — 8,00 skál blaðið ekki furða sig á þvi, þó að þær fréttir dettl oían yfir alla. br. Um daginn og vegion. Nætarleknir í nótt. er Daníel Fjeldsted, Laugavegi 38, sími 1661. Helgi H. Eiríksson nárru- fræðlngur hefír verið aettur kenn- ari vlð kennaraskólann. Faetan barnaskóla h;fa Skeiðamenn sett á fót hjá sér í sumar. Lðgfræðiprófi hefir lokið Jón Hailvarðseon með I. eink. 126^/2 <«t, Listvorkasýninga heldur Guð- mundur Einarason f Góðtemplara- Edgsr Rico Burrougbs: Vllti Tarzan, Náungi þessi var gildvaxinn hrokkinskinni, og var hörundið gult eins og gamalt pergament. Hárið var kolsvart og stóð i allar áttir út.frá hausnum. Stutt var milli augnanna og augasteinninn lítill, en hvítan stór i augunum, Skegghýungur var lítill á höku og vöngum. Nefið var fremur snoturt kónganef, en hárið óx langt fram á enni og benti á dýrslega skapgerð. Efri vörin var þunn og falleg, en neðri vörin þykk; hakan var stutt. Andlitið bar vott um, að hér væri maður af góðu kyni, sem spiltur væri orðinn af lágum hugsunum og dýrslegum lifnaðarháttum. Maðurinn var handleggja- langur 0g fótastuttur, en þó ekki mjög óeðlilega. Maöur þessi var klæddur aðskornum buxum og kraga- lausum kufli, sem féll sléttur um likamann og náði jniður fyrir lendar, Á fótum hafði hann leðuriiskó; voru þvengir þeirra vafðir upp undir hnó likast nútima-legg- teöfum. I hendinni haföi hann stutt spjót, og við hlið hans hékk vopn, sem Tarzan hugði missýning vera; svo hissa var hann. — Það var höggsverð, langt og mikið, í leðurslíðrum. Kuílinn virtist ofinn; — hann var áreiðanlega ekki úr skinni, en buxurnar voru aftur á móti úr nagdýraskinnum. Tarzan sá, að maðurinn skeytti ljónunum engu, og að ljónin lótust ekki sjá hann. Náunginn stóð kyr um stund og horfði á Tarzan; svo gekk hann fram fyrir ljónið 0g stanzaði um tuttugu fet frá apamanninum og ávarpaði hann á máli, sem hann skildi ekki. Hann henti á ljónin kringum sig, á spjót sitt og sverð. . Kauplð Tapzan-sögurnarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.