Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 11

Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 11
STÉTT MEÐ STÉTT 7 vaxandi fylgi og fylktu sér undir merki hans allir þeir verkamenn, er ekki vildu lúta boðum Alþ.fl. Enda sýndi það sig fljótt, að öðinn hafði úrslitavald í öllum þeim kosningu-m, er fram fóru innan Dagsbrúnar. 1 ársbyrjun 1938 var Héðinn Valdi- marsson rekinn úr Alþ.fl. og tók hann með sér mikið af liði Alþ.fl. og náði jafntframt formennsku í Dagsbrún með samfyLkingu við kommúnista. Sama ár lét stjórn Dagsbr. fara fram atkvæðagreiðfelu, um það, hvort Dags- brún skildi segja sig úr Alþ.samband- inu og fór atkvæðagreiðslan fram í nóv. það ár o-g var þá samþykkt, að Dags-brún gnegi, úr Alþýðusambandi Islands. Með því greiddu atkv. allir sjálfstæðisimenn og aðrir andstæding- ar Alþ.fl., og sýndi það sig berlega við þesisar kosningar, að Öðinn hafði úrslitavaldið, því ekki mátti, á milli sjá hjá hinum. En barátta öðins- manna var fyrst og fremst háð fyrir ópóiitískum- stéttarsamtökum. 1 janúar 1939 kom aftur til kasta Öðins að sýna mátt sinn o-g fylgi við stjórnarkosningarnar í Dagsbrún. Komu fram þrír listar og fékk listi H. V. og ko-mmúnis-ta 659 atkv. — Aiþýðuflokksins 409 — — Málfundafél. öðinn 428 — Sýndi þetta ennþá ljóst dæmi um vaxandi mátt og fylgi sjálfstæðis- verkamanna eftir aðeins 10 mánaða st-arf öðins. En aftur á mót-i þótti Alþýðufl. ekkL sinn hlutur stór, þó hann reyndi eftir megni að breiða- yf- ir ófarir sínar. SömuLeiðis mun Fram- sóknarfliokknu-m hafa þá þegar orðið það ljóst, að hann hafi keypt köttinn í sekknum, þar sem sýnt var, að Al- þýðufl. hafði ekki meira fylgi í stærsta verkalýðsfélagi landsins. Pað var á tímabili mikil hætta, á því, að kommúnistar næðu yfirtökunum í verkalýðsfélaginu. Pví gerðu sjálf- stæðisverkamenn samning við Alþ.fl,- menn um sameiginlega uppstillingu í stjórn Dagsbrúnar í jan. 1940 og var þaði þeim skilyrðum bundið að sjálf- stæðisverkamenn fengju, 3 menn af 5 í stjórn félags-ins og sömuleiðis lof- aði Alþ.fl. að lögum Alþýðusambands- ins skildi breytt í viðunandi horf og' þar með að fullkominn aðskilnaður yrði gerður á milli Alþ.samb. og Alþ.fl. Eins, og kunnugt er, sveik Alþýðufl. þessi, loforð. Að vísu var lögum sam- bandsins- breytt að nokkru leyti og" það til bóta, en þessari sjálfsögðu breytingu var slegið á frest að fram- kvæma þar til að tveimur árum liðn- um. Við þetta gátu sjálfstæðismenn að sjálfsögðu ekki sætt sig. Par eð lofað hafði verið breytingum strax töldu þeir, að þar með væri öllum mögujeikum: til áframhaldandi sam- vinnu burtu kippt og var það þar með! sýnt, að AJþ.fl. hafði ekki verið fullkomin alvara með að gera rett- láta skipun á lögum Alþýðusambands- ins. Með tiJliti til þessa og — þar eð Héðinn Valdimarsson og fyigismenn ha-ns höfðu að! fullui slit- ið sambandi sínu við kommúnista ákváðu sjálfstæðisverkamenn eft-ir ýtarlega yfirvegun að ganga til samvinnu við óháða verkamenn við stjó-rnarkosninguna í Dags- brún í jan. 1941 og var grundvöllur fyrir þeirri samvinnu, sá? að báðir að-

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.