Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 28

Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 28
‘24 STETT með STÉTT föer-öco Fyrsta maí við munum! Mögnum kraft og þor. Eyða sundrung skulum, sýna andans vor. Sœkja fram með huga og höndum. — Hetjur! — Hvar í fylking stöndum? Hefjum merkið aldar hátt. Hœrra! — Og þó sigra brátt. — Þetta er gott nú göngum glaðir fram á leið. Fósturlandið löngum leitaði og beið þess, er aflið leysti. þess, er máttinn treysti, til að höndla heilan sjóð og hefja ofar þessa þjóð. Fósturjörðin fagra og blíða! Frjálsir munum vér þér lilýða. Ólafur J. Ólafsson. . I

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.