Leikhúsmál - 01.03.1963, Síða 3

Leikhúsmál - 01.03.1963, Síða 3
Ég undirrituð/aður staða __________________________________ heimili ______________________________— óska að gerast óskrifandi að tfmaritinu LEIKHÚSMÁL fró og með tölublaði nr......... Mun ég greiða kr. 300.00 fyrir eitt ór (+ kr. 20.00 fyrir utanbœjarsendingu). ................. h. ...../...... 196.... K L I P P A Hœstvirtu lesendur! Við vonum, að sem flestir hafi fundið eitthvað við sitt hœfi í þessu blaði. Ætlunin er að gera ritið að mestu leyti að áskriftariti eftir því sem föng eru á. Ef þér kynnuð að hafa áhuga á að gerast áskrif- andi að ritinu, biðjum við yður vinsamlega að út- fylla póstkort það, sem er prentað hér að ofan, klippa það út og senda okkur. Askriftargjald mun nema kr. 300.00 árlega innan- bœjar, en kr. 320.00 utanbœjar. Munu innanbœj- aráskriftagjöld innheimt með afhendingu fyrsta blaðsins, síðan með póstkröfusendingu einu sinni á ári. — Utanbœjaráskriftagjöld munu frá byrjun verða innheimt gegn póstkröfu. Tímaritið LI'.IKHÚSMÁL Aðalstrœti 18 (Uppsalir) Reykjavík Það segir sig sjálft hvar blaðið er prentað

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.