Leikhúsmál - 01.03.1963, Page 13

Leikhúsmál - 01.03.1963, Page 13
svo óyfirstíganlega erfitt, að ég vildi helzt leggja árar í bát. En mér fannst lítilmannlegt að gefast upp við svo búið og barðist í gegnum byrjunarörðugleikana, en hvort þau málalok mega teljast ávinningur fyr- ir íslenzka leikritun, það verður reynslan að skera úr um. Og enn hrönnuðust upp nýir erfiðleikar. Þessi leikritagerð mín var í sannleika sagt gölluð fyrst, eins og vœnta mátti. Leikritin tvö, sem út hafa komið, Maðurinn og húsið og Upp- skera óttans eru meira tilrauna- starfsemi, hvort sem unnt er að vinna úr þeim aftur. Ég hef nú reyndar nýlokið við að umrita hið fyrra. Hvaða erlendir leikritahöfundar telurðu, að hafi haft hvað mest áhrif á þig? Efst til vinstri: Ævar Kvaran leikur aSalhlutverkið, Ögmund Úlfars, í Dimmuborgum Efst til hœgri: Dimmuborgir (model) Til hœgri: A œfingasal

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.