Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 13

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 13
svo óyfirstíganlega erfitt, að ég vildi helzt leggja árar í bát. En mér fannst lítilmannlegt að gefast upp við svo búið og barðist í gegnum byrjunarörðugleikana, en hvort þau málalok mega teljast ávinningur fyr- ir íslenzka leikritun, það verður reynslan að skera úr um. Og enn hrönnuðust upp nýir erfiðleikar. Þessi leikritagerð mín var í sannleika sagt gölluð fyrst, eins og vœnta mátti. Leikritin tvö, sem út hafa komið, Maðurinn og húsið og Upp- skera óttans eru meira tilrauna- starfsemi, hvort sem unnt er að vinna úr þeim aftur. Ég hef nú reyndar nýlokið við að umrita hið fyrra. Hvaða erlendir leikritahöfundar telurðu, að hafi haft hvað mest áhrif á þig? Efst til vinstri: Ævar Kvaran leikur aSalhlutverkið, Ögmund Úlfars, í Dimmuborgum Efst til hœgri: Dimmuborgir (model) Til hœgri: A œfingasal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.