Leikhúsmál - 01.03.1963, Page 32

Leikhúsmál - 01.03.1963, Page 32
Lsikféiag Reykjavíkur Astarhringurinn (Reigen) eftir Arthur Schnitzler Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýnt 9. jan. 1963 Það er orðin tízka að sýna hringlaga leikrit, í Þjóðleik- húsinu er það vitahringur en ástarhringur í Iðnó. Þetta kemur sennilega vel heim við kenningar Einsteins um sköpunarverkið, og þá er ekki um annað að rœða en að taka ofan, því fremur sem þetta form skírskotar einnig til mannssálarinnar (sem er alltaí að eltast við skottið á sér) og lögun sólarinnar (séð frá jörðu), einnig má geta þess að Vínarar valsa í hring. A hinn bóginn verður ekki

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.