Leikhúsmál - 01.03.1963, Side 47

Leikhúsmál - 01.03.1963, Side 47
þess a8 bœði gamlir hólendingar og Beethoven gamli snúi sér við í gröf- unum. Leiktjöld Bjarna Jónssonar og Ijós voru eftir beztu föngum. En leikfélagið getur gert betur. ólm Hveragerði. Leikfélagið œfir nú „Pét- ur kemur heim" eftir Sands undir leikstjórn Hólmfríðar Pólsdóttur. Keflavík. Leikfélagið Stakkur œfir leikritið „Sjónvarpstœkið" eftir Rid- ley. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Kópavogur. Fyrra verkefni Leikfélags Kópavogs ó þessum vetri, frönsk réttarfars- satíra eftir Marcel Aymé var frum- sýnt 13. febr. Áhugamannaleikfélög íslenzk hafa löngum haft sérstakt lag ó því að velja sér óheppileg við- fangsefni, og bróst það heldur ekki að þessu sinni. Leikrit þetta, sem ó íslenzku hefur hlotið heitið Höfuð annarra, er sennilega hin skemmti- legasta ódeila fró höfundarins hendi, en sem leikrit fremur ófrumlegt og illa byggt. En hitt er þó sýnu lakara, þegar íslenzkir framtaksmenn fó þó köllun að kynna okkur enskar og franskar manngerðir, allt fró betlur- um og þjónustufólki til saksóknara, morðingja og aðalsmanna. Útkom- an verður ekki einu sinni skemmti- leg skrípamynd, hún verður í hœsta lagi skemmtileg della, sem getur orðið býsna brosleg vegna þess, hve fjarri öllu lagi hún er. Þannig er þessi sýning í Kópavogi. Ég varð fyrir vonbrigðum með leikstjórn Jóhanns Pólssonar, t. d. voru staðsetningar oft og tíðum stlf- ar, klaufalegar, svo ekki sé minnst ó limaburð leikaranna. Á framsögn- ina er bezt að minnast ekki. Ég varð fyrir vonbrigðum með leiktjöldin; ef það er satt, að Magnús Pólsson hafi teiknað þau, þó hlýtur hann að hafa verið með innflúensu eða liðagigt. Það vœri engin sanngirni að segja, að allir hafi leikið jafn illa, þó held ég, að enginn hafi leikið það vel, að óstœða sé til að geta þess sér- staklega. Þýðing Hrafnhildar Jónsdóttur er vissulega í réttum stíl við sýning- una. Þessi umsögn kann að virðast ósanngjörn, þegar í hlut ó óhuga- mannaleikfélag utan Reykjavíkur, í mínum augum er þó hreinn dóna- skapur að gera engar listrœnar kröf- ur til leiksýninga utan höfuðstaðar- ins, auk þess sem leiksýning sem þessi getur ekki orðið grundvöllur að vaxandi leiklist í neinum skiln- ingi. ob Haraldur Björnsson œfir „Mann og konu" í Kópavogi og er frumsýning ó leiknum í þessum mónuði. Ólafsfjörður. Leikfélagið hefur sýnt „Litla kofann" eftir André Roussin í vetur, leikstjóri er Ingibjörg Steins- dóttir. Reykjavík. Menntaskólinn í Reykjavík hefur nú undanfarið unnið að sinni „Herra- nótt". Að þessu sinni verður sýnt leikritið „Kappar og vopn" eftir Ge- orge Bernhard Shaw í þýðingu Lór- usar Sigurbjörnssonar. Frumsýning verður í þessum mónuði. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikhús œskunnar frumsýndi laugar- daginn 23. febrúar, kafla úr þremur frœgustu verkum Shakespeares í þýð- Höfum óvallt fjölbreytt úrval af snyrtivörum — þar á meðal: MAX FACTOR INNOXA LANCÖME LENTHÉRIC Öll fáanleg frönsk ilmvötn og eue de cologne n.U.SL Lcekjargötu 2 43

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.