Alþýðublaðið - 02.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1925, Blaðsíða 3
 3 Laugardagur 3« október ▼evðuv eiðastl útaöludaguv bjá V. B. K. Þiitt alðustu daga varða öll ullavkjólataa og CllOVÍOt seld með 20 % atslætti. Kiæðlt sem hefir koatað 19,50, verður aslt á 13,50. — 22,50 verður seSt á 17,50. — 17,50 verður selt á 12,50 metr. Dálítið eftir af úrgangsvörum, sem selt er með gjafverði. B^T Allav aðvav veinaðavvövuv seldav með 10 % aíslætti. Verzl. Björn Kristjánsson. Hvaðan er fræið ? í (yrirlestrinum »L<fið í R*ykja- vík< eftlr Gest heit. Pálsson er getið um ^andlesran a!dtoreit<, sem margir bæjsrbúar rækti og hlynni að. Þenna aldlnreit kvað hann vera slúðrið i bænum. Hafi nú þexsi reitur verið svo ræktaður á dögum Gests, að hann hafi vaklð athys'll hans, hata éinbverjlr síðan beygt við hann bakið. Hann vlrðl,t yjnn í góðn ástandi og hafa notið nægrár hirðingar. Þegar Utið er á dýrtiðina og örðugleika við alla tramteiðslu, má þetta helta góðra gjaida vert. — Eins og kunnugt er, voru Sel- búðlr eða nokkur hlutl þeirra •ndurbættar i sumar að mikium mun. Meðan viðgerðin fór fram, var oss veltt ibúð i húsi Barna- skólans, og var þetta alt gott og blessað og i bszta lagi. Þegar vér kemurn helm aftur, | fórum vlð að h«>yra kyolegt um- !‘ tal f sambandi vlð dvöiina i skóiar um, Var álitlð, að af oss myadi stafa berklahætta fyrlr bötnin. Hverjir hafi lagt hér höod á Iplóglnn að prýða néfodan reit, vitum vér ekkl, en óljós grunur er um suma. Hitt mun sennilegt, að til sé énn eltthvað a! ætt- stofni Gróu á Leiti, sem reynst hafi röskt tii llðs. Sá kynþáttur hefir jafnan verið köliun sinni trúr, enda mun stöku persóna með giöggu marki gömlu kon- unnar. Af því að vó; höíum á þonna ] hátt fenglð þet af þeasum gróð- | ursælá garði, biðjum vér þá, í sem i honum aterfa, að segja til, j hvaðan það fræ er fengið, sem þaðan hefir nú skotið öngum að vitum vorum, Jfimm fjölskyldur í Sslbúðuni. | ! Einkenniiegt sjálfstæði. Eyin Kýpur í Miðjarðarháfinu s var trá 1878 talln tyrknesk eign j undlr tilsjón Englendinga, en, 5. nóv. 1914, er Englendingar sögðu Tyrf jum strfð á hcndnr, innlim- uðu þeir eyná um telð. öfdan hsfir þar þróást andúð gegn Englhndingum meðal eyj- j arskeggja, sem eru um 310000 að töiu. 61 000 þelrra eru Mú- hameðstrúaræenn, en hinlr Grikk- ir, sem ólmir vllja segja eyná i lög við Grikkland. Brczka fhaldsstjórnin hefir nú gert bragð vlð þessu. Hún hefir fenglð eyjarskeggjnm sjáifstæði með sératakri stjórn og þingi. En >sjáifstæðlð< er dáiitið ein- i kenniiegt. Brézkur rikisborgará- réttur er &kliyrði íyrir kjörgengl tll þingsins, svo að Grlkklr eru útilokaðlr frá kjörgengi, og þar á ofan hefir foringjum Grlkkj s verlð synjað um að öðlast brozk- an rfklsborgararétt. Bdgar Rice Burrougha: Vlltl Terzan. Tarzan athugafti hann nákvæmlega, meðan hann talaði, 0g honum fanst hann atanda gegnt fábjána. Hann broeti að þeaí&ri flugn. En við nánari athugun gat hann ekki varist þess að álykta, að maður þassi væri vitlans, þótt röddin væri mannsrödd og bendingar hans mannlegar. Alt i einn þagnaði maðnrinn og virtiat biða svars Tarzans. Apamaðurinn talaði fyrst mál stóru apanna, en það dugði ekkert, og ekki gekk betur, þótt hann notaði önnur mál. Tarzan var orðinn óþolinmóður. Hann var bninn að tefja nóg og brá þvl spjóti sinn og gekk til móts viö manninn. Þaö var mál, sem báðir skildu, þvi að jafn- jkjótt hóí maðurinn npp spjót sitt og rak upp v»l, sem kom hreyfingu á öll ljónin, öskrin bergmáluðu um skóginn, og öll ljónin stukku að bráð sinni. Maðurinn hörfaði tll hliðar og glotti bjánalega. Sá þá Tarzan, að tennurnar i efri skoltinum voru óvenjulega langar og hvassar. Hann sá þær að eins i svip, þvi að hann stökk upp í loftið og hvarf i trén til mestu gremju bæði fyrir dýrin og manninn. Um leið og hann hvarf, kallaði hann: „Ég er Tarzan apakóngur, mikill veiðimaöur, mikill bardagamaður! Enginn er sterk- ari i akóginnm, enginn slungnari en Tarzan!* Skamt þaðan, er Tarzan skildi við ljónin, kom hann aftur á veginn og tók að rekja slóð Bertu og Bretans. Slóðin lá eftir stignnm, nnz út úr skóginnm kom, og Tarzan sá sér til mestu undrunar turna 0g vigveggi borgar, er stób á grasivöxnnm völlnm skamt burtu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.