Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Page 15

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Page 15
2. árg. . Jan.-marz 1939 VAK A Jón Magiiússon: Kyeðja til V estni'-íslendinga Við höldum ennþá hópinn, þótt hafið skipti löndum. Og okkar sceng er sveipuð af sömu móðurliöndum. Við hverja vöggu vakir sem vorblœr frónskur óður. Og systkin öll við erum, sem elskum sömu móður. Þið hurfuð lit á hafið, en hrygðin drúpti á ströndum. A hálfrar aldar œfi bar ykkur margt að höndum. Þið áttuð oft í stríði, en unnuð lönd og heiður. I björtum Vesturvegi nú vex hinn frónski meiður. Á meðal miljónanna þið merki Islands reistuð. Með sœmd og lieilum sigri þið sérhvern vanda leystuð. Þið reistuð byggð og rudduð tiL rœktar gamla skóga. — En áttuð land í auslri með elfur, fjöll og snjóa. Og œskutryggð og ástir þið ortuð lieim í Ijóði, þó komu fleiri kveðjur, sem kveðnar voru í hljóði. 13

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.