Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 33

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 33
2. árg. . Jan.-marz 1939 V A K A Carleton Beals: Baráttan um $uðui*-Amerí]m Ameríski rithöfundurinn Carle- ton Beals er manna kunnugastur mönnum og málefnum í Suður- Ameríku, og hefir hann ritað mikið um þá hluti. — í eftirfarandi grein, sem er þýdd úr hinu kunna tíma- riti The Reader's Digest, rœðir hann um afskipti Hitlers af mál- um Suður-Ameríkubúa. Vitneskja um starfsaðferðir Hitlers þar er líkleg til að verða mörgum íslend- ingum œrið umhugsunarefni. — Síðan grein þessi var rituð hafa Bandaríkin tekið að sýna meiri áhuga fyrir Suður-Amerikuríkjun- um og leitast þau nú mjög við að halda sig til jafns við Þjóðverja og ítali um áhrif þar syðra. — Heitið Suður-Ameríka er hér notað um þau lönd, sem Beals nefnir Latin- America. Ef þú ferðast um Suður-Ame- ríku á þessum síðustu tím- um, fer naumast hjá því, að þú hittir meira og minna af þýzkum ferðalöngum. Þá er jafnt að finna í afskekktustu óbyggðum Amazon héraðanna sem í þéttbýlustu nienningarbyggöum Argentínu. Með óbugandi þrautseigju ferð- ast þeir í vikur og mánuði eftir El Chaco. Þetta ferðalag er jafnan ákaflega yfirlætislaust. Fyrirferðarlítill farangur, nokkr- ir innfæddir burðarmenn, sterkir gönguskór og hárnákvæmir, fremur alvarlegir menn. Þeir eru vinsælir af íbúum, þeir semja sig að siðum landsins, sýna lif- andi áhuga fyrir fólki og náttúru og þeir draga sig ekki í hlé fyrir erfiðleikum, eða jafnvel hættum. Störf og áhugamál þessara þýzku ferðalanga eru óendanlega fjölþætt. Sumir eru farandsalar, aðrir ljósmyndarar. Sumir safna blómum eða fiðrildum, steinum eða skordýrum. Aðrir rannsaka fornar byggingarústir, kynna sér þjóðsagnir og þjóðdansa, mál- lýzkur, gömul vopn o. s. frv., yfir höfuð allt, sem nöfnum tjáir að nefna. Engin þjóð hefir á síðari árum sýnt jafn fjölþættan áhuga fyrir öllu því, sem varðar Suður- Ameríku og íbúa hennar. Slíkan áhuga er að minnsta kosti ekki að finna meðal Bandaríkja- manna. Þeir búa jafnan meira og minna einangraðir utan síns heimalands, sitja í klúbbum sín- um, leika golf og tennis og láta þá innfæddu eiga sig. * í flestum Suður-Ameríku lönd- um eru búsettir fleiri Þjóðverjar en Bandaríkjamenn. í Argentínu búa nálægt 100.000 Þjóðverjar. í suðurhluta Chile er einnig mik- ill fjöldi Þjóðverja. Þeir eru prýði- lega að sér í hverskonar akur- 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.