Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 34

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 34
VAKA 2. árg. . Jan.-marz 1939 yrkju og aldinrækt og hafa mjög keppt við Kaliforniu á síðari ár- um um framleiðslu og sölu góðra aldina. Á þennan hátt hafa þeir skapað verðmæti fyrir fósturland sitt, en chileanskur rithöfundur hryggist þó yfir því, að land sitt sé klofið í tvennt vegna þýzkra áhrifa. Þjóðverjar í Chile nálgast það að vera ríki í ríkinu. Þeir tala þýzkt mál, sitja á bjór- drykkjustofum sínum að þýzkum sið, syngja þýzka söngva og hrópa: „Deutsch ist die Saar.“ Eftir að Hitler tók við völdum í Þýzkalandi, hafa þýzkar byggðir í báðum hlutum Ameríku magn- azt mjög af samheldni og sér- hyggju. Þjóðverjinn snýr sér vanalega að þeim starfssviðum, þar sem auðveldast er að útrýma samkeppni. í Ameríku eru járn- vörubúðir vanalega eign Þjóð- verja. Svo er og um hljóðfæra- og nótnabúðir. Myndskurður, fínni prentun og ýmiskonar efnagerð er einnig vanalega í þeirra höndum. í Mið-Ameríku og Braziliu eru Þjóðverjar mikils ráðandi í kaffiframleiðslunni. í Mexico, Braziliu og Peru ráða þeir yfir þýðingarmiklum vefnaðar- vöruverksmiðjum, og í Cerro de Pasco í Andesfjöllum, 3000 metra fyrir ofan hafflöt, er þýzk lita- verksmiðja. í Peru hefir Kruppfirmað þýzka reist stálmyllur og vopnasmiðjur. Hugo Stinnes, þýzki auðmaður- inn, á víðlend olíuhéruð í Argen- tínu, og þýzka firmað Golden- meisters er orðinn þýðingarmik- 32 ill aðili í nitrate-framleiðslu Chile. í Braziliu hafa Þjóðverjar kom- izt yfir auðugar járn-, kopar- og nikkel-námur, auk rúmlega mil- jón ekra af olíulandi í Matto Grosso. * Þjóðverjar hafa stöðugt aukið verzlun sína við Suður-Ameríku, sérstaklega síðan 1930. í Mið- Ameríku óx verzlun Þjóðverja um 500% á árunum 1933—36. Nicara- gua kaupir öll sín hernaðartæki af Þjóðverjum og ítölum, Salva- dor einnig; áður voru Banda- ríkjamenn þar einir um hituna. Mexico hefir um langan aldur verið í sterkum verzlunarsam- böndum við Bandaríkin og Bret- land. Á þessu hefir orðið breyting. Þjóðverjar skipa þar nú annað sæti og hafa þeir þokað Bretum niður í þriðja. Nýlega hafa Þýzka- land og Mexico gert gagnkvæma verzlunarsamninga í sambandi við kaup Þjóðverja á mexicanskri olíu. Utanríkisverzlun Þjóðverja hef- ir verið aukin á margvíslegan hátt með ýmiskonar aðgerðum af ríkisins hálfu. Vígbúnaðar Þjóð- verja þarf mikilla hráefna við og mörg þessara hráefna er að finna í Suður-Ameríku. Gagnkvæm verzlun við Suður-Ameríku-ríkin var því nauðsynleg. Ef sú verzlun þreifst ekki með venjulegum að- ferðum, varð að hafa önnur ráð. — Ýmsar slíkar aðferðir valda stundum ónotalegum árekstrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.