Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 35

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 35
2. árg. . Jan.-marz 1939 VAKA Buenos Aires, höfuðborg Argentinu, hefir tæplega 2% milj. íbúa, og er því stærsta borg á suðurhveli jarðar. — Skemmtigarðurinn Parque 3 de Febrero í útborginni Palermo, er talinn fegursti skemmtigarður í heimi. Myndin er af einum hluta hans. við eldri hugmyndir og kenningar um frjálsa verzlun. * „Þriðja ríkið“ hefir ekki látið mörg tækifæri eða nothæfar að- ferðir ganga sér úr greipum vegna útbreiðslumála sinna. Þýzka Hell- fréttastofan, sem er ríkisfyrir- tæki, er langt á undan öllum öðr- um fréttastofum um tækni og skipulag. Stofnun þessi sendir fréttir út um allan heim frá stutt- bylgjustöð sinni, sem er mjög sterk og fullkomin. Sérstök á- herzla er lögð á að fréttir þessar úái til Suður-Ameríku og séu not- aðar þar. Á ákveðnum endastöð- um eru fréttirnar teknar sjálf- virkt á einskonar grammofón- plötur. Áhöldin, sem til þess þarf, eru til sölu í öllum raftækjabúð- um Siemens & Halske, sem dreifð- ar eru um flest ríki Suður-Ame- ríku. Sjálfar fréttirnar kosta ekk- ert. Þýzka fréttastofan sendir frétt- ir sínar út á ýmsum tungumál- um eftir því, sem við á. Tæpast þarf að taka það fram, að þær eru meira og minna litaðar og hlutdrægar. Fyrir skömmu sendi fréttastofan út frásagnir um at- vinnuleysisuppþot og róstur í Bandaríkjunum. Um leið var gefin skýrsla um útrýming at- vinnuleysis í hinu hamingjusama 33

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.