Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 35

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 35
2. árg. . Jan.-marz 1939 VAKA Buenos Aires, höfuðborg Argentinu, hefir tæplega 2% milj. íbúa, og er því stærsta borg á suðurhveli jarðar. — Skemmtigarðurinn Parque 3 de Febrero í útborginni Palermo, er talinn fegursti skemmtigarður í heimi. Myndin er af einum hluta hans. við eldri hugmyndir og kenningar um frjálsa verzlun. * „Þriðja ríkið“ hefir ekki látið mörg tækifæri eða nothæfar að- ferðir ganga sér úr greipum vegna útbreiðslumála sinna. Þýzka Hell- fréttastofan, sem er ríkisfyrir- tæki, er langt á undan öllum öðr- um fréttastofum um tækni og skipulag. Stofnun þessi sendir fréttir út um allan heim frá stutt- bylgjustöð sinni, sem er mjög sterk og fullkomin. Sérstök á- herzla er lögð á að fréttir þessar úái til Suður-Ameríku og séu not- aðar þar. Á ákveðnum endastöð- um eru fréttirnar teknar sjálf- virkt á einskonar grammofón- plötur. Áhöldin, sem til þess þarf, eru til sölu í öllum raftækjabúð- um Siemens & Halske, sem dreifð- ar eru um flest ríki Suður-Ame- ríku. Sjálfar fréttirnar kosta ekk- ert. Þýzka fréttastofan sendir frétt- ir sínar út á ýmsum tungumál- um eftir því, sem við á. Tæpast þarf að taka það fram, að þær eru meira og minna litaðar og hlutdrægar. Fyrir skömmu sendi fréttastofan út frásagnir um at- vinnuleysisuppþot og róstur í Bandaríkjunum. Um leið var gefin skýrsla um útrýming at- vinnuleysis í hinu hamingjusama 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.