Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 37

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 37
2. árg. . Jan.-marz 1939 VAK A krossmerkinu halda þar meti í ör- uggum flugferðum. * Útþensla Þýzkalands í verzlun, samgöngum, fréttaflutningi, flug- málum og útbreiðslu á lífsskoð- unum valdhafanna og stjórnar- háttum, eru meginþættirnir í stefnuskrá Hitlers um „andlega einingu kynstofnsins“, og hefir djúptæk áhrif frá pólitísku og hernaðarlegu sjónarmiði. Stofnun sú í Þýzkalandi, sem kallast „Skipulagning og land- nám“, heldur uppi skóla fyrir út- flytjendur til Suður-Ameríku. Nemendurnir leggja þar stund á spönsku og portúgölsku, spanska menningarsögu og viðskipta- landafræði. Þeir eru einnig skól- aðir í meira og minna dularfull- um nazistiskum lífsskoðunum, sem meðal annars birtast í kyn- flokkapólitík og dýrkun forríkis- ins (superstate). Eftir skólagöng- una eru menn þessir ekki aðeins duglegir talsmenn þýzkra verzl- unarviðskipta, heldur einnig raunverulegir sendiboðar Hitlers. Til viðbótar þessu námi er sér- stakt sex mánaða námskeið í ut- anríkismálum. Námskeið þetta miðar sérstaklega að því að búa menn undir „hættulegt“ nágrenni við annað stjórnarfar og lífsskoð- anir, svo sem lýðræði og komm- únisma. Þá er þar einnig kennd almenn framkoma, íþróttir, leik- ir o. fl. o. fl. Einungis útvaldir menn fá þó aðgang að námskeiðum þessum, en að loknu námi er þeim tryggð staða í erlendum Gestapo, eða annara þýzkra leynistofnana, eða þá á erlendum skrifstofum þýzkra firma, sem krafizt er að veiti slík- um mönnum viðtöku. Ríkið stendur ætíð á bak við þessa útvöldu menn. Meðan þeir eru trúir í stöðum sínum er þeim ekkert of gott. Börn þeirra fá ókeypis skólagöngu, þeir fá ó- keypis læknishjálp, peningalán eða aðra aðstoð eftir atvikum. Þeir eru jafnan vel birgir af alls- konar lesmáli til útbýtingar, kvikmyndum til sýningar á sam- komum, allt í fullu samræmi við hinn þýzka anda. Þýzkir menn, sem eru borgarar annara landa, eru undir hand- leiðslu dr. Hans Steichner*). Starf hans er fólgið í því, að sjá um, að þeir sameinist ekki um of þjóðum fósturlandanna. Allir Þjóðverjar, hvar sem þeir búa á hnettinum, eiga að vera hluti af kynstofni fósturlandsins. Það er fullyrt, að „þýzkir ætt- stofnar utan heimalandsins sýni „foringjanum" (der Fúhrer) djúpa lotningu. Þeir finna þá einingu, sem blóðböndin skapa og er grundvöllur hins nýja þýzka lífs- máttar“. Um alla Suður-Ameríku er fjöldi af „Bund“ og öðrum þýzk- um æsku- og þjóðræknisfélögum, sem flestöll fá fjárhagslega og *) Nú skipar prófessor Karl E. Nik. Haushofer þessa stöðu. — Þýð. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.