Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 40

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 40
VAKA 2. árg. . Jan.-marz 1939 * Hver er svo niðurstaða alls þessa? Er það nægileg skýring, að hér sé verið að taerjast um verzlun og markaði? Er hér ein- ungis að ræða um venjulega hrá- efnaþörf stórrar þjóðar og mark- að fyrir vélar og vopn? Engan veginn verður það skilið á þann veg einn. Baráttan stendur um miklu umfangsmeiri hluti. Það er barátta um heimsvöld. Það er baráttan um það, að gera Suður- Ameríku hluta af varnarlínu Stór-Þýzkalands. Ef Þjóðverjar ganga þaðan með fullan sigur af hólmi, geta örlög brezka heims- veldisins leikið á þræði. Argen- tina er eitt af þýðingarmestu matforðabúrum Bretlands. Ar- gentina og Brazilia eru ómissandi aðstoðarhlekkir í keðju brezka heimsveldisins. Á ófriðartímum getur líka olía Venezuela og Mexiko verið bilið milli lífs og dauða. Markmið Þýzkalands er til að byrja með það að gera Suður- Ameríkuríkin sér hliðholl í stríði Til þess að ná því takmarki má engan tíma missa. Stríð getur komið fyrr en varir. Þótt Þjóð- verjar geri sér ekki vonir um op- inberan stuðning Suður-Ameríku, getur leynilegur stuðningur orðið óendanlega dýrmætur. Tregða á sölu matvara, þegar mikið ríður á, getur t. d. verið meira virði en mörg og vel búin herskip. Þannig stendur Þýzkaland mun betur að vígi nú en fyrir heimsstyrjöldina 38 f N r Eg skorsi á alla . . . skulýður, tímans kröfur kalla, hvetja þig til starfs og brœðralags. Út við sœ, og upp til hárra fjalla óma nýjar raddir: ver til taks. Hefjum merki hreysti, frœgðar, sóma, hefjum það mót Ijósi sólardags, svo verði ísland vafið frœgðarljóma, vinnum öll að menning þjóðfélags. Setjum takmark, göngum vel að verki, voru landi gerumst óskabörn, vinnum öruggt undir hreinu merki, œtíð djörf í sókn, og traust í vörn. Eins og brœður berjumst, sigrum, dugum, bregðumst aldrei trausti föðurlands. Verndum sól og vor í okkar hugum, vinir tryggir gerumst sannleikans. Niðjar fslands, nóg er til að vinna naktar skriður víða bíða enn, nú er þörf að neyta krafta sinna, nú skal sýna glaða, frjálsa menn. Ég skora á alla unga, hrausta drengi að yrkja,grœða og prýða landið sitt. Að koma öllu í œðra og betra gengi, œskulýður, það er hlutverk þitt. Böðvar Gtjðlaugsson. síðustu, og trompin, sem það heldur í Suður-Ameríku eru mörg og þýðingarmikil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.