Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 47

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 47
2. árg. . Jan.-marz 1939 VAKA Koiiiir • • • Sá, sem á ótrúa konu, get- ur þó huggað sig við það, að hans er höfuðstóllinn, þó að aðrir njóti vaxtanna. Sophie Arnould. Þá konu, er kosin yrði sem vinur, ef hún væri karl- maður, ætti karlmaðurinn að velja sem eiginkonu. J. Joubert. Frá náttúrunnar hendi er konan vel heppnuð mis- tök. Mílton. Ágætasta konan í öllum heimi er sú, sem fætt hefir flest börn. Napoleon. Konan hlær, þegar hún getur, en grætur þegar hún vill. Rússneskur málsháttur. Guð gefur þér fyrstu konuna, mennirnir aðra og djöfullinn þá þriðju. Rússneskur málsháttur. Konur hugsa ekki, álykta ekki, nota ekki dómgreind sína, heldur finna til. Sylvain Maréchal. skilningi almennings, dugnaði og fórnarvilja. Við höfum lifað „hátt“ hin síðari ár og súpum nú seyðið af því. Tveir kostir eru fyrir hendi. Annar að gefast upp og leita forsjár erlends valds, hinn að breyta um stefnu, hefja nýtt landnám íslendinga á íslandi. Vökumenn eru ekki í vafa um, að síðari kosturinn sé vænlegri og þjóðinni betur samboðinn, og allur almenningur í landinu er án efa á sömu skoðun. 45

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.