Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 48

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 48
V A K A 2. árg. . Jan.-marz 1939 Jónas Jónsson: II íii lieita lífstrií Fyrir stuttu síðan flutti eitt hið merkasta blað í heimi, Manchester Guardian, grein um ísland. Þar var því haldið fram, að þýzkir nazistar hefðu í frammi óleyfilegan undirróður hér á landi, og að hér væri í leyni flokkur manna, sem ætlaði að taka á móti vopnum frá útlöndum, til að beita móti samlöndum sínum. Með þessu væri efnt hér til bylt- ingar. Núverandi þjóðskipulag ætti að hverfa. Hér ætti að koma leppríki, háð gefendum vopnanna, sem notuð hefðu ver- ið til að svipta þjóðina stjórn- frelsi, trúfrelsi, skoðanafrelsi, málfrelsi, hugsanafrelsi. f stuttu máli: í hinu nýja ríki myndi allt persónufrelsi vera dauðadæmt. Til hvers áttu þessir undarlegu hlutir að gerast, eftir því sem Manchester Guardian segir? Til þess að Þjóðverjar gætu haft hér bækistöð í ófriði móti Englend- ingum, fyrir kafbáta og flugvélar. ísland væri þá orðið leikvöllur í heiftarstríði tveggja frændþjóða íslendinga, jafnframt því og þær eru mestu herþjóðir heimsins. Manchester Guardian er yfir- leitt mjög áreiðanlegt blað. En það leggur enga sönnun fram fyrir máli sínu. Og við íslendingar vonum, að enga sönnun sé hægt 46 að leggja fram í því skyni, að hér séu engir menn til, sem vilji framselja landið í hendur erlendu valdi. En hér á landi er sannanlega til flokkur, sem lýtur erlendu valdi. Kommúnistar fara ekki dult með að þeir eru háðir yfireftirliti í Rússlandi. Þeir heyra til pólitísku trúarfélagi, sem hefir sinn páfa og sitt kirkjuráð í Rússlandi. — Talsvert mikið af æskumönnum í landinu tilheyrir þessum söfnuði. Að lífsskoðun eru hinir sanntrú- uðu í þessum söfnuði fyrst og fremst þegnar í veldi Rússa, en þar næst íslendingar. Alstaðar þar, sem kommúnistar hafa bækistöð, vex upp nazismi í einhverri mynd. Það má þess vegna fullyrða, að hér á landi eru til drög að tveim ofbeldis- flokkum, báðum ættjarðarlausum í eðli sínu. Báðir fúsir til ofbeld- isathafna. Báðir trúarlega bundn- ir við erlend yfirráð. Báðir líklegir til að geta flutt erlendan ófrið inn í landið. Og nú er svo komið, að stór- þjóðirnar hafa veitt eftirtekt þessum sjúkdómseinkennum í þjóðlífi íslendinga. Þessi einkenni eru ekki á háu stigi. Margfaldlega mestur hluti þjóðarinnar er rammíslenzkur og þjóðlegur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.