Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 59

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 59
2. árg. . Jan.-marz 1939 V A K A ódýrari korntegundir langar leið- ir. Nú eru flutningatæki þeim mun öflugri og ódýrari, að einnig rúgur, bygg, og maís er flutt yfir höfin. Þrátt fyrir það, er hveitið þó enn höfuðtegundin í allri kornverzlun. Hin mikla fjölgun í borgunum á síðari árum hefir aukið hveitineyzluna geysilega. Borgarbúinn, sem hefir kyrrsetur og etur mikið af kjöti, er sólginn í hveitibrauð. Árlega er fleytt um 18 milj. tonna hveitis og 3 milj. tonna hveitimjöls yfir úthöfin. Af maís eru hinsvegar fluttar 8 milj., af byggi 3.7 milj. og af rúgi aðeins 1.5 milj. tonna. Því nær allur þessi flutningur beinist til Evrópu. Þetta er því eftirtektarverðara, þegar þess er gætt, að hér í álfu er ræktaður þriðjungur af allri hveitifram- leiðslu heimsins. En jafnframt notar Evrópa um helming alls hveitis. Norður- og Suður-Amer- íka framleiða um helming af heimsforðanum, en eta aðeins lítinn hluta þess. Hitt er flutt út. Afríka og Asía eta eigin fram- leiðslu og flytja nokkuð inn í viðbót. Ástralía, sem aðeins fram- leiðir 2% af heimsforðanum get- ur samt flutt talsvert út. Heimurinn fær þannig hveiti úr nokkrum „kornforðabúrum“, sem er hæfilega dreift um álfurn- ar. Þótt uppskera bregðist í einni álfunni, fæst full uppskera í hin- um. Og auk þess skortir aldrei ferska uppskeru vegna þess, að „hið gullna ax“ nær fullþroska í hverjum mánuði einhvers staðar í heiminum. Hin fornu kornforðabúr. Elztu kornforðabúr heimsins eru við Miðjarðarhafið. í öllum þeim löndum hefir hveiti verið ræktað frá ómuna tíð. Fram á 19. öld var hveiti flutt út frá Egypta- landi, en nú fær það flutt inn. Mesta hveitiland Evrópu er Frakkland, einkum Norður- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.