Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 64

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 64
V AK A 2. árg. . Jan.-marz 1939 Pearl S. Buek: Hún átti ekki von á honum aS svo stöddu. Nokkrir vinir hans voru komnir til þess að bjóða hann velkominn heim. Hún heyrði glasaglamur og óm af glaðværu samtali úr yzta herbergi hússins. Faðir hans hafði gefið skipun um að hita hið létta hrísvín, sem búið var til í þessu héraði. Hún heyrði ungu mennina drekka hverjaskál- ina eftir aðra fyrir minni Yuan. „Drekkum minni Yuans og hinnar nýju stöðu hans í höfuðborginn!“ sögðu þeir. „Drekkum skál sonar hans! Drekkum skál hinna mörgu sona, sem hann mun eignast í framtíðinni! Þessum tilmælum var svarað með háværum hlátri. Hún fann til óljósrar sársauka- kenndar, þar sem hún sat alein inni í dimmu herberginu og heit blóðbylgja leitaði til höfuðs henn- ar. Þessu næst heyrði hún að réttirnir, þeir réttir, sem karl- menn eru vanir að neyta með vín- inu, voru réttir milli gestanna. Að lokum var kvaðzt, látnar í ljósi óskir um að sjást fljótlega aftur og síðan varð allt hljótt. Svo — í þeirri grafarþögn, sem skyndilega hafði tekið völdin í húsinu — heyrði hún hann koma frá því að fylgja vinum sínum til dyra. „Ég verð víst með dálaglegan höfuðverk í fyrramálið, eftir 62 Fyrri koita FRAMHALD þennan drykkjuskap. Ég hefi einskis víns neytt síðan ég fór að heiman,“ heyrði hún Yuan segja. „Þekkja menn ekki vín í út- löndum?“ spurði gamli maðurinn hissa. „Jú, vissulega þekkist það,“ svaraði Yuan. „En það er sterkur drykkur, sem ég smakkaði aldrei. Mér reið á að geta hugsað skýrt, og þess verð ég einnig að gæta framvegis. Ég á að taka við þýð- ingarmikilli stöðu í höfuðborg- inni, en um það getum við rætt á morgun. Nú mun mál að ganga til náða.“ „Þú tekur þó vonandi ekki taf- arlaust við stöðu þinni, sonur minn?“sagði gamli maðurinn. „Þú hefir verið langdvölum burtu frá heimili þínu og nánustu ætt- mennum. Mér er vel ljóst, að starf þitt í höfuðborginni er heiður fyr- ir þig. En nú hefir þú verið lehgi fjarvistum við okkur, þess vegna óskum við eftir að hafa þig í ná- vist okkar um nokkra hríð. Hér er einnig hin unga kona þín, sem verið hefir okkur svo einstaklega góð í öll þessi ár — blómaskeið æfi sinnar — og þú hefir verið fjarverandi í sjö ár!“ Hverju mundi hann svara? Unga konan hallaði sér áfram til þess að missa ekki af neinu orði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.