Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 70

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 70
VAKA 2. árg. . Jan.-marz 1939 og nærgætni þjónaði þeim í ell- inni. Börn hennar voru þeim til ánægju og samlyndið á heimil- inu var því hið ákjósanlegasta. í breytni sinni gagnvart tengda- dótturinni og börnum hennar gættu gömlu hjónin ávallt mikils hófs. Þau forðuðust að særa til- finningar hennar eða barnanna á einn eða annan hátt. Aðeins einu sinni hafði gamli maðurinn misst vald á tilifinningum sínum. Son- arsonur hans hafði í gáskafullum leik eyðilagt fagurt blóm í garði gamla mannsins, sem var mikill blómavinur. Þá gleymdi hann sér í augnabliksbræði og hann sló drenginn þéttingsfast á vangann. Þetta kom drengnum mjög á óvart, því að hann var með öllu óvanur líkamlegum refsingum. Hann brast í ofsafenginn grát, og gamla manninum varð samstund- is ljóst, hvernig skapsmunimir höfðu hlaupið með hann í gönur. Hann náfölnaði. „Ég hefi misst stjórn á sjálfum mér,“ tautaði hann fyrir munni sér og gekk til herbergis síns. Þar sat hann langa stund í þungum þönkum. Um kvöldið tók unga konan son sinn við hönd sér og leiddi hann til afa síns. Þar lét hún hann falla á hnén og slá enninu niður í gólfið til þess að tákna með því hryggð sína yfir því, sem hann hafði gert. Sjálf bað hún svo afsökunar á gerðum sonar síns á þennan hátt: „Ég veit ekki, hvers vegna son- ur minn er svona illa upp alinn, faðir minn. Ég blygðast mín fyrir 68 það og það veldur mér sorgar. Ég bið um fyrirgefningu á því, að mér skuli ekki hafa tekizt að ala hann betur upp en raun ber vitni.“ Gamli maðurinn þrýsti drengn- um ástúðlega að brjósti sínu. „Vissulega var það illa gert af þér að eyðileggja hið fagra blóm, lífi þess er nú lokið, alveg eins og lífi manns, sem deyr í æsku. Svo þagnaði hann en sagði síðan með miklum erfiðismunum. „En hann er aðeins barn. Ég er gamall mað- ur, sem um margra ára skeið hefi leitazt við að fylgja í fótspor Herra míns. Ég hafði þá trú, að mér væri nokkuð kunnur Hinn rétti vegur, og ekkert gæti framar reitt mig til reiði. Ég hélt, að reiðin væri útilokuð úr hug- skoti mínu. En nú hefi ég komizt að raun um, að ég er skemmra á veg kominn en ég hugði.“ Hann andvarpaði og var mjög hryggur í bragði. „Þú ert sá fullkomnasti maður, sem ég hefi nokkru sinni þekkt,“ sagði tengdadóttir hans blíðlega. „Þú ert kærleiksríkur faðir gagnvart mér og okkur öll- um.“ Hann brosti ofurlítið að orðum hennar og varð hressari í bragði, enda þótt hann vildi ekki láta bera á því. Hann laut aftur yfir bók sina og tengdadóttir hans leiddi drenginn burt með sér. í lífi ungu konunnar sjálfrar höfðu aðeins átt sér stað tveir merkir atburðir síðan sonur hennar fæddist. Annar var það, er hann var vaninn af brjósti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.