Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 83

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 83
2. árg. . Jan.-marz 1939 V AK A Vaka heitir eftirtöldum verðlaunum fyrir söfnun Verðlaun! nýrra kaupenda: vei'ðlauii: Bezta bók ársins 1938 (sú, sem vinnur í at- kvæðagreiðslu Vöku) í vönduðu skinnbandi. Til þess að hljóta þessi verðlaun verður að safna minnst 15 áskrifendum og sjá um innheimtu áskriftagjaldanna. 2. verðlaim: vandaður pappírshnífur. Þessi verðlaun verða veitt fyrir að safna minnst 10 nýjum áskrifendum og annast innheimtu áskriftagj aldanna. 3. verðlaun: l- °S 2. árgangur Vöku í bandi. Þessi verð- laun verða veitt fyrir að safna 5 nýjum áskrifendum og annast inn- heimtu áskriftagjaldanna. Þeir, sem safna 3 nýjum áskrifendum og annast innheimtu áskrifta- gjaldanna, fá yfirstandandi árgang Vöku ókeypis. Veitt verða fleiri en ein verðlaun í hverjum flokki. Verðlaun hljóta því allir, sem til þeirra vinna. Það er auðvelt að útbreiða Vöku, og þvf hægðar- leikur að vinna til þessara eigulegu verðlauna. Lieiðréttingar r frásögn af Grími Grímssyni á Svarf- hóli í síðasta hefti Vöku, slæddist inn villa. Meðal bygginga þeirra, sem Grím- ur hefir reist á Svarfhóli, var talin steinsteypt hlaða. Þetta var á misgán- ingi byggt og ekki rétt hermt. Um leið og þessi missögn er leiðrétt, skal það tekið fram, að gefnu tilefni, að heimild um byggingar á Svarfhóli var ekki frá Grími sjálfum. * í þessu sama hefti voru nokkrar prentvillur. Flestar þeirra voru ekki skaðlegar og auðvelt að „lesa í málið“. Ein þeirra getur þó e, t. v. valdið mis- skilningi, og skal hún því leiðrétt hér. Á bls. 103, 1. línu að ofan, stendur hern- aður í stað hermaður. * í kvæði Einars Sigvaldasonar átti sér stað ruglingur orða. Fjórða ljóðlínan var svona: sú er myndin hugum þekk, en á að vera: er sú myndin hugum þekk. — Lesendur ritsins eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.