Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Page 87

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Page 87
2. árg. . Jan.-marz 1939 V A K A Jlargt er skrítii) í Frakklandi fækkar þjóðinni með ári hverju. Eru það talin merki þess að íbúar landsins gegni illa þeirri skyldu sinni að viðhalda mannkyninu. Þó er ekki svo með alla. Fyrir nokkru átti 16 ára gömul frönsk stúlka barn. Amma barsins var 31 árs, langamma þess 58 ára og langalang- amma, sem einnig er enn á lífi, er 88 ára gömul. * Eigi alls fyrir löngu var stofnað fé- lag í Englandi, sem er nokkuð sérstætt í sinni röð, því inngöngu 1 félagið fær enginn maður yngri en 100 ára. Á Englandi eru nú um 150 manns, sem náð hafa 100 ára aldri. En í öllum heiminum er álitið að seu 2500 manns, sem eru 100 ára og eldri. Kaitpmenn! Kaupfélög! Skiðafélög! Hinn vinsæli Chemia skíða- áburður fyrir allskonar færi fyrirliggjandi. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Chemia h.f. Kirkjustræti 8b Reykjavfk ÍA vci/vw- auglýsingar berast með hraða rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sí-fjölg- andi hlustenda um allt Island Sírnar: 4995 og 1095. Ríkisútvarpið

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.