Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 3
:CVflVIEIPIff! Veggfóðrið nlð u r sett. 10% atslátt gefum vlð á öllu veggtóðri, sem verzluDÍa h«fir, maðan birgðir ecdaat. — Yfir hundrað tegucdir »ð velja úr. Einulg hð!um við afganga áí veggfóðri, 3 til 6 rúllur, íyilr háiívirði og minna. liottð tekifærið! Hf.rafmf.Hiti&Ljðs, LftUgeTegi 20 B. — Sími 830. BðkaliOin, Laugayegi 46, hefir ódýra penna, bíýauti og stflebækurt S ý n i n g Guðmundasi Binarss]onar verður f Teœplarahúsinu (uppl) fram til 7. október næst koœandl. Opln daglega írá kl. 10 árd. tll 6 síðd. Sýnd verða málrerky telkniugar, »raderfngar« og nokkrar leirmyndir. Inngangur kostar kr. 1 00 Þeir, sem hafa í hyggiu að tð sér vetrarfrakka á næstunni, ættu ekkl að láta hjá líða að tala við mig sem fyrst. Nýkomnar miklar birgðir af mjog ódýrum og vönduðnm vetrar- frakkaefnum, Veið frá kr. 16500 frakkinn uppkominn. Geðm. B. Vikar, klæðskeri Sími 658. Laugavegl 21. Slml 658. Beint á mótl Hiti & Ljós. Erienð sfmskejti. Kböfn. 29, scpt. FB. Oryggismálafnndarinn. Skilyiði Þjóðrerja og srar Frakka. Frá Berlín er símað, a8 stjórnin hafi sett Það skilyrði um fcátttöku 1 öryggisfucdi, að alt setulið Bandamanna verði tekið burt af Kölnar-svæðinu, og að rætt veiði um orsök styijaldarinnar. Frá París er símað, að stjórnin hafi svarað því til, &8 Pýzkaland geti engin skilyrði sett í þessa átt. Funduiinn kemur saman í Locarne í Sviss 5. október. Færeysku sMturnar komitar helm. Frá Pórshöfn er símað, að fiest allar skúturnar sóu komnar heim af islandaveiðum. Árangur aligóður. Brezk þingmannaför til Rússlands. Í>es8 hefir áður verlð gatið hér 1 blaðinu, að þingflokkur brezkra j/ifn8ð*rmaona ætiaði að senda fnlitrúanefnd til Rússlands moð haustinu. Nú hefir orðið Sf því. 3 september lögðu fimm brezklr þingmenn úr flokki jafeaðar- manna af stað til RúaslaEds, og heitir sá R. C Waiihead, sem | Stefán Jóhann Stetánsson ð & > | Ásgeir Guðmundsson lðgfræðlngar | Austurstræti 1. Skrifstofutími i kl. 10 — 6. í Sími 1277. — Pósthólf 662. ð fyrir þeim er. Auk þetsera fimm fór W. P. Coates, einn af RússlándsnefndarmönDum verka- mannaflokksios í brczka þinginu. Verður hánn skrifari sendinefnd artonar. Tilgangur fararlnnar er að kynnast viðskifía«kllyrðum Rússa vlð Breta, þört Rússa íyrlr brezkar iðnaðarvörnr og hvort aukln vlðskiftl við Rússland geti ekki bætt úr atvionuleysinu mikla í EngUndi. Um „Bréf til Láruí' ÖU er bókln állts verð. — Ekki er því að ieyna, að skín þar elnum tdguraverð, tvíðar öðrum skeina. P. P. Nætnriæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Yonarstræti 12, sími 950. Edgar Rice Burroughs: Viltl Tarzan. Beint fram undan lá ruddur vegur að lágu hliöi i borgarmúrinn. Á völlunum uxu alls konar garðjurtir, en lœkur rann eftir farvegi, — búnum til af mannahönd- um. Jurtirnar voru í röðum 0g sýnilega vel ræktaður garðurinn. Smálækir mnnu milli raðanne úr læknum fram undan honum, og nokkuð langt i burtu sá Tarzan fólk að vinnu á akri þessum. Borgarveggirnir virtust vera um þrjátiu feta háir og Viðast óskemdir. Vlð himínn gnæfðu hvelflngar og turn- ar eigi allfáir. Stærsta hvelflngin virtist vera gylt, en hinar aðrar rauðar, bláar eða gular. Byggingarlag borgarveggsins var einfalt mjög. Meðfram honum óx kjarr, og sums staðar teygði vinviður sig upp á vegg- brúnina. Meðan hann horfði á þetta, varð hann þess var, að einhver kom aftan að honum, og brátt fann hann af lyktinni, að það var maðurinn og ljónin, sem hann var nýsloppinn við. Tarzan fór upp i trén og færði sig litið eitt vestar Þar settist hann i tré í skógarjaðrinum, þannig, að hann sá fyrir brautina, sem lá til borgarinn- ar. Brátt sá hann manninn koma og ljónin á hælum hans. Þau eltu hann likt og hundar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.