Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 3
I[«TI>'ltIIIR
Veggfððrið
nlð uf sett.
10°/o aislátt
gefum vlð á ðl!u veggtóðri, sem
verzluoin hefir, meðan blrgðir
endaat. -*- Yfir hnndrað tegundir
að velja úr. Einnlg höíum vlð
afgangn áf veggfóðri, 3 til 6
rúllur, íy.ir hálfvirði og minna.
Notið tekifærið!
Hf.raímfJiti&Ljös,
Laugavegi 20 B. — Sími 830.
Bökaiiáðin,
Langaregi 46,
hefir ódýra penna, blýanU og
stflsbæknre
EFlenö símsleiti
Kfeöfn. 29. stpt. FB.
Oryggismál af nn durlnn.
Skilyiði Þjóðverja ogsvar
Frakka.
Frá Berlín er símað, aö stjórnin
hafi sett baö skilyiöi um bátttöku
í öryggisfucdi, að alt setulið
Bandamanna verði tekið burt af
Kolnar-svæðinu, og að rætfc veiði
um orsök styrjaldarinnar.
Frá París er sírnað, aö stjórnin
hafi svarað þvf til, að Pýzkaland
geti engin skilyrði sett í þessa
átt. Fundusinn kemur saman í
Locarne í Sviss 5. október.
Fiereysku skúturnar komiiar
heiin. ,
Frá PórshOfn er slmað, að flest
allar skúturnar séu komnar heim
af íslandsveiöum. Árangur allgóður.
Sýning
Guðmundar Einarss]onar
verðnr í Templarahúsinu (uppi) fram til 7. október næst komandi.
Opin daglega írá kl. 10 árd. tll 6 siðd. Sýnd verða málverk,
teikningar, >raderingar< og nokkrar leirmyndir.
Inngangur kostar kr. 100
1
Þeir, sem hafa í hyggju að tá sér
vetrarfrakka
á næstunni, ættu ekkl að láta hj4 líða að taia vlð m\g sem fyrst.
Nýkomnar miklar birgðir af mjog ódýrum oy vönduðam vetrar-
frakkaefnnm. Verð frá kr. 165 00 frakkinn uppkomlnn.
Gnðm< B. Vikar, klæöskeri
Síml 658. Laugavegl 21. Siml 658.
Beint á mótl Hitl & Ljós.
Brezk þíngmannafór til
Rússlands.
Í>as8 hefir áðnr verið gstlð hér
i blaðinu, að þlogflokkur brezkra
j »fnsð«rmar»na ætlaði að senda
fnlltrúanefnd, til Rú«sl»nds með
haustinu. Ná hefir orðið af því.
3 september logðu fimm brezklr
þingmenn úr flokki jafnaðar-
manna af stað tií Rússlands, og
heltir sá R. C Wallhead, sem
fyrlr þeim er. Auk þeisara fimm
fór W. P. Coates, einn af
RússiandsnefndarmönDum verka-
mannafiokksios i brezka þinglnn.
Verður hann skrifari séndineínd
arinnar. Tilgangur fararinnar er að
kynnast viðskiftaskiiyrðum Rússa
vlð Breta, þört Rúasa fyrlr
brezkar iðnaðarvöror og hvort
auklo vlðikiítl við Rússland getl
ekki bætt úr atvionuleyainu
mikla í Englandi.
M(%iwífc« JwHýrwpVinbB^1 wiB&rw%m**mm**flF*0&1f%0*li ffwM%MI
jj Stefán Jóhann Stefánsson
ö
ð
1
8
£
8
IBHPtlBtietlBHBOBtlOtiPt tBátOt M
.Wm^WWW^^Wmm^lWm^fWfW^IWmW^Wm^mWm^lW^W^WmW^Wm^^mm
& l
Ásgeir Guðmundsson
lögfrseðingar
Austurstræti l.Skrifstofuthni
ki. 10 — 6.
Sími 1277. — Pósthólf 662.
Um „Bréf til Láruí'
öll er bókln álita verð. —
Ekki er því að leyná,
að skin þar einum íigursverð,
sviðar öðrum skeina,
P. P.
Nœtarl»knir er í nótt Ólafur
Jónsson, Vonarstræti 12, sími 950.
<"<
Edgar Rice Burronghs: Vllll Taraan.
Beint fram undan iA ruddnr vegur að lágu hliöi i
borgarmúrinn. Á völlunum uxu alls konar garðjurtir,
«n lœkur rann eftir farvegi, — búnum iil af mannahönd-
um. Jurtirnar voru i röðum og sýnilega vel rœktaður
garðurinn. Smálœkir íunnu milli raðanna úr lœknum
fram undan honum, og nokkuð langt i burtu sá Tarzan
fólk að vinnu á akri þessum.
Borgarveggirnir virtust vera urn þrjátiu feta háir og
Viðast óskemdir. Við himinn gnœfðu hvelflngar og turn-
ar eigi allfáir. StærBta hvelfingin virtist vera gylt, en
T
hinar aðrar rauðar, bláar eða gular. Byggingarlag
borgarveggsins var einfalt mjög. Meðfram honum óx
kjarr, og sums staðar teygði vinviður sig upp á vegg-
brúnina.
Meðan hann horfði á þetta, varð hann þess var, að
einhver kom aftan að honum, og brátt fann hann af
lyktinni, að það var maðurinn og ljónin, sem hann var
nýsloppinn við. Tarzan fór upp i trón og færði sig litið
eitt vestar Þar settist hann i tré í skógarjaðrinum,
þannig, að hann sá fyrir brautina, sem la til borgarinn-
ar. Brátt sá hann manninn koma og ljónin á hælum
hans. Þau eltu bann likt og hundar.